Nafn skrár:ThoGun-1884-08-18
Dagsetning:A-1884-08-18
Ritunarstaður (bær):Hlöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 102, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Þórey Gunnarsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1821-08-23
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

I Hlöðum 18 Agust 1884

Kær heilsan

Nú vonist eg eptir ad þú fáir ad sja Dóttir þína sem þú hef ei fyr sjed enn hefur dvalid þenann sinn aldur hjá mjer. og get eg þvi ekki dulid þad ad mjer tekur sárt til hennar. Enn huggi mig þó jafn framt við. ad þad er Nákvæmur og umhiggusamur fadir er tekur vid henni eins og sjá má hvad snildarlega þú hefur komid Börnum þínum til mentunar. þess vegna fjekk hún laungun til ad finna Födur sinn og Siskin ad jeg hafdi aungin krapst ad kosta hana til mentunar enn hún hefur þó góda hæfilegleika til ad nema. Jeg er búin ad borga fyrir hana (sudur ferdina) enn Nordur aptur i Vor. sjerd þú um hana ef hún vill koma

Jeg enda svo þessar fáu línur med Hjartans bestu óskum til þìn, (og hennar) þad mælir

Þórey Gunnarsdóttir

Myndir:1