Nafn skrár: | ThoHal-1869-07-01 |
Dagsetning: | A-1869-07-01 |
Ritunarstaður (bær): | Vopnafirði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | bróðir Halldórs |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn E. Halldórsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1845-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | Glaumbæ |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Seyluhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Skag. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Hjartkæri Pabbi og Mamma! Þó jg ekki viti hvar þettað blað muni hitta ykkur ætla jg að hripa á það eina línu, svo þið sjáið að ykkar 24 ára Tóta er en á lífi, Ó hvað mig lángar að geta horfið til ykkar á morgun, mig hefur aldreg lángað eíns til þess síðan jeg kom híngað, er það ekki líka von að mig langi til að heíra frá ykkar ástríku biðjið ynnilega fyrir ykkar ónytu dóttur æ biðji þið þann sem máttin gefur að lítill, æ Guð hjálpi mjer Jeg fekk Póstskips Brjef í gær en aungva línu eða frjett frá ykkur, bara ekki líði nú lángt eins að jg fái það, jg er svo óróleg með alla hluti jg þori ekki að vona að bræðrum mínum gángi vel við að í framtíð mína er það á jg ekki heldur að gjöra því góður Guð ræður öllum hlutum smáum og stórum, altsvo líka afdrifum mínum jg var að byðja að þið kæmuð suður þá gætum við skrifast á um heim komu mína, jg er svo ráðvillt, Tante betur apt falla að, svo jg skil að hún ætlast til að gj verði en jg svara því sjaldan beint þar jg vil áður hafa hald mér frá ykkur mínir ástríku foreldrar Nú er jg þá búin að fá keípti hún þá eptir ráðum Frú Trothes maskínu fyrir 80 dali g tók Jón Sigurðson 100 útí reíkníng ykkar fyrir mig, æ j ætla ekki ð seiga hneisu þessir peningar ligga eínsg hella á mjer jg gæti ekki heldur sagt það, æ jg veit þið eruð mjer samt ekki ergileg jg ætla að feíngið fleíri pengínga sem mjer er valla þukkandi, jg get valla likl uppá nokkurn mann þyns og æfð á hana jg var eíns dag í Banderi að sjá að ferðina en mikla æfíng g ótta leg þolinmæði þarf áður maður getur saumað vel hún gjörir ekki annað en stínga það eru þær sterkustu svo brodd hún og stíngur fald g vallerar, þó ekki geti jg enþá nema stúngið beina (eða rjettara krókótta) sauma, en með mikilli æfíng mun það koma g hana ókas jg ekki óþara, æ jg hlakka svo til að geta
það er æði dokka en þegar fallegra, í Banders var ekkert þar hafði jg verið. æ Guð gefi mjer nú að heyra frá ykkur þið getið ekki trúað hvað jg er óróleg eptir því; jg hefi um tíma verið æði vesöl g undarleg g seígis Orku það sje mjer að batna allt geíngur hjer alltaf nú í eíníng og vinsemd. Sigríður Helgad. er hjer nú um tíma en fer bráðum aptur hún er hjá aðallegri Verskabi(þettað er aun að fara af stað í kvöld bræðrum mínum skrifa jg öllum á eitt blað og svo ekki öðrum, ef seðill þessi eltir ykur að heisla öllum ásvinum og kunníngum sjerí lagi mjer og mun það fárr fyrir gefi þið flauskrið g lesið í málið. Æ veri þið svo æltjenð best kvödd g Guðs heittelskandi dóttir |