Nafn skrár: | ThoPal-1842-01-18 |
Dagsetning: | A-1842-01-18 |
Ritunarstaður (bær): | Ási |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. ? |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Asi þan 18 jan: 1842 Elskadi brodir! Mikid ertu godur ja margfalt betri enn ieg verdskulda ad þu skulir skrifa mier nockra linu þegar ieg er svo skammar lega löt ad skrifa þier en þettad verdurdu ad firirgefa mier og ætla ieg nu ad lofa bót og betrun ieg seigi þier þad satt ad þá ieg skrifi þier sialdan þá er þad ecki af þvi ad mier sie ecki vel vid þig þvi þad er og verdur mier á undan ieg tóri ecki þarftu heldur ad láta þier detta i hug ad þu hafir nockud þad skrifad sem mier hafi þockt midur en þad er svo langt fra ieg hef altiendt skemtun og ánægiu af brefum, þinum og þacka ieg þier nu sem best ieg kan firir þaug einkum þad sidasta af 18 Oct: firra árs þad min ad ieg sá af brefi þinu ad þier lidur vel gud gefi mier ad fá altiendt ad heira sem bestar frettir af þier Ecki get ieg sagt þier frá hvad sart ieg sackna Steffans sal bródir ockar æ han var mier altiendt svo godur og vid frá þvi firsta hvurt ödru svo hiartanlega kiær adkomandi stupa Haldors sem nu bir hier i soknini og er gipt Vigfusi sini sira Stephans á Valþiofstad gaf honum vid þetta tækifæri 80 speriur nu hef ieg eckert meira ad seigia þier um þetta nema ieg er gud annist þig þin systir Þorun |