Nafn skrár: | ThoPal-1845-04-11 |
Dagsetning: | A-1845-04-11 |
Ritunarstaður (bær): | Ási |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. ? |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Asi þann 11 Astkiæri bródir! heldurdu mier seigi nu ecki firir ad skrifa þier tvisvar á sama missirinu enn af þvi svo sein ferd fellur sudur med student Sigurdi Gunnarsini sem ætlar ad vigast til öllum kunningum þinum hier firir austan lidur bærilega þad ieg tilveit Runolfur á Þorvaldsstödum hefur ad sönnu leigid sidann á Þorra enn er nu mikid i apturbata enn þó aungann veigin komin til heilsu Siggeir er lika vesæll sem han mun hafa skrifad þier þó er hann vist skarri en i haust Ecki færdu i þetta sinn bref frá Sigurdi br ockar þvi han er nordur i Vopnafirdi og veit ieg honum þikir þó firir ad geta ecki skrifad þier þvi han vildi helst giöra þad med hvurri ferd Mikid opt hvar ur af mier og öllum minum þier oskar als hins besta þin sannelskandi sistir Þ Pálsdóttir |