Nafn skrár: | ThoPal-1866-01-28 |
Dagsetning: | A-1866-01-28 |
Ritunarstaður (bær): | Eyjólfsstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Múl. ? |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Eijulfsstödum 28 Jan 1866 Elskulegi bródir þó ieg hafi ecki bref ad þacka þier i þetta sin þá hef ieg ad þacka þier þad tillogur med Stebba ieg veit þu hefur hleigid ad vitleisuni ur mier i haust en þu verdur ad firir gefa hana ieg var svo óróleg og vissi mier var óhætt ad trua þier hvad heimskulega og barna lega sem ieg taladi ieg held þu getir ecki imindad þier hvad ieg elska han Stebba og hvad mig tekur sart til hans ieg sie ad Páll min er ad spauga vid þig i brefi sinu þad verdur vist ecki nema hugurin sem ferdast og ecki orda ieg þad vid nockurn af minu folki han veit hvad mig langar til þess og vill alt giöra firir mig en ieg er kanske ecki madur til þess og vil ecki heldur gera honum kostnad þettad er mikid óþarfa rugl þu firir gefur þad gódi bródir þini elskandi sistur Þ Palsdóttir giördu svo vel og sládu utan um |