Nafn skrár: | ThoPal-1823-01-11 |
Dagsetning: | A-1823-01-11 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Kiæri Brodir hiartans þackir firir til skrifid og vard eg þvi mikid fegin, eckert hef eg ad para þér i fréttum . mér hefur lidid vel sidan vid skildum; i haust feck eg ad fara med ömmu mini uppa Völlur þa hun for med peisuna sem hun var ad vina þegar þu varst hier og feck hun firir hana tvær spesiur gaman þockti mier ad rida en alstadar leiddist mier a Bæunum, eg reid sialf Þorun Palsdottir Hallfredarstodum þann 11.januari 1823 eg þordi |