Nafn skrár: | ThoPal-1823-06-10 |
Dagsetning: | A-1823-06-10 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Elskulegi Brodir þitt kiærkomna tilskrif þacka eg þier hiartan lega en svo vænt. sem mier þockti um ad fa þad svo mikid kvidi eg firir ad borga þad þvi þa sier þu Þorun Palsdottir Hallfredarstödum þann 10 Junii 1823 |
Myndir: | 1 |