Nafn skrár:ThoPal-1823-06-10
Dagsetning:A-1823-06-10
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Elskulegi Brodir

þitt kiærkomna tilskrif þacka eg þier hiartan lega en svo vænt. sem mier þockti um ad fa þad svo mikid kvidi eg firir ad borga þad þvi þa sier þu hvad litid mier fer fram ad para en eg verd samt ad herda upp hugan þo liott sie let rid mitt eckert get eg sagt þier i friettum þvi Modir min er buin ad skrifa allar frettirnar eg hefi verid frisk i vetur eckert hef eg mist af kindunum minum sidan eg paradi þier seinast og nu a eg þriar ær med lömbum tvo saudi og fiora gemlinga og þikist eg fullrik. - Nu sendi eg þier vettlingana sem þu badst mig um og held eg þeir verdi litlir þeir verda sterkir þvi þad er þriþætt i þeim eg hefi prionad þa en amma span bandid 0en modir min saumadi knappin ei get eg nu verid langord þvi nu stendur bædi a kunbreidslu og steckiar ferd og a nu ad stia i firsta sini i kvöld firirgefdu nu besti brodir þettad liota klor 0 og lifdu æfinlega vel þin af hiarta Elskandi sistir

Þorun Palsdottir

Hallfredarstödum þann 10 Junii 1823

Myndir:1