Nafn skrár:ThoPal-1824-01-08
Dagsetning:A-1824-01-08
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Elskulegi Brodir

000 25 febr 24 000 14 marts

firir þin 2 elskuleg tilskrif þacka eg þier hiart anlega og þockti mier vænt um þad en þvi verr borgunin verdur ei svo god sem skildi þvi framfarirnar minar med skriftina eru svo- litlar ecki verdur bref0 mitt frétta fro00 þo held eg verdi ad seiga þiér fra fiarhag minum þriar eru 00rnar þvi su fiorda drucknadi i 0körn fiora saudi og tvö lömb er þettad nu ecki mikid- vér var gefin Hæna i haust og þocki mier mikid vænt um hana enn ecki er hun enn þa farin ad verpa i sumar gaf modur min mier fracka blaann litid er um vinu0 brögdin samt er eg nu 00istad priona eda spina æ hvunar kémur þu nu austur ad fina ockur en ecki get eg nu filgt þier samt þvi hvurki a eg hestin né sodulin og held eg verdi ad filga þer gangandi fram a vontangan einu gilti mig þo eg væri horfin sudur til þin þo med þvi moti ad eg sæi aldrei af þér þvi ecki held eg ad eg irdi upp000há en ef mier þækti of mikid um þa getur þu stungid mer i vasa þinn svo eckert bæri a mér þvi folkid seigir ad eg s hand="scribe" place="supralinear">ie litil og næstum eckert

hefi eg vaxeid sidan þu sast mig en Sigridur sistir min er ordin iafn há modur ockar og næ eg heni varla undir hönd.- Mer fanst þu giör0 gis ad mier þegar þu sagdir hvad vetlingarnir ættu ad kosta þvi þad var mer best borguninn ef þér hefda likad þeir, firirgefdu nu þetta liota klor og lifdu svo vel sem oskar.

þin sannelskandi sistir

Þorun Palsdottir

Hallfredarstödum þann 8 Januar 1824

Myndir:12