Nafn skrár:ThoPal-1824-06-24
Dagsetning:A-1824-06-24
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Hallfredarstodum þann 24 junii 1824

sv: 11 aug 24

Elskuleigi brodir

hiartann þackir firir þitt goda brief og verd eg aldrei madur til ad borga þad sem vildu allir eru nu bunir ad skrifa þier og hef eg svo aungvar frettirnarar eptir og ecki svo mikid ad eg hafi nockud ferdast sem eg get sagt þer þvi eg fer hvurgi ut af bænum ecki gaf eg um ad þu skrifadir mier um Rieikavikur gledina þvi um þad eg ecki ad vita eg trui ad eg vilii langtum heldur vera i sveit minni enn i kaup stödunum enn kanski eg vendist vid þad ef mér ætti audnast ad reina þad nu held eg verdi ad fara ad seiga þér um fiarhag minn og vill mier nu ecki hepnast þad þvi

eii eru nema 2 ærnar og misti eg umla00 eirni 3 gemlinga og 2 saudi og þettad er nu öll min fiar eign samt skal eg gefa þer fallegra lambid mitt ef þu kemur enn eg held þu getir ecki um ad vinna þad til lamb sinn ad sæka þad nu er svo mikid rekid eptir mier ad eg ma eii para meira forlattu nu þettad lióta klor og lifdu æfinnlega vel

eg er þin elskandi sistir

Þorun Palsdottir

P S altient geingur mier vest þegar eg alta ad vanda mig best

Myndir:12