Nafn skrár: | ThoPal-1824-06-24 |
Dagsetning: | A-1824-06-24 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallfredarstodum þann 24 junii 1824 Elskuleigi brodir hiartann þackir firir þitt goda brief og verd eg aldrei madur til ad borga þad sem vildu allir eru nu bunir ad skrifa þier og hef eg svo aung eii eru nema 2 ærnar og misti eg eg er þin elskandi sistir Þorun Palsdottir P S altient geingur mier vest þegar eg |