Nafn skrár:ThoPal-1825-01-18
Dagsetning:A-1825-01-18
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

s0: 29 ma00 25

Hallfredarst: þann 18 jan- 1825

elskulegi brodir

hiartans þackir firir þitt elsku legt tilskrif en þvi midur eg get eg ei, borgad þad sem vildi allir eru nu bunir ad skrifa þér svo eckert er eptir handa mér eg lifi gudi sie lof vid goda heilsu en þvi midur lifid er um fram farir minar þo vona eg ad 0gud lofar i vor ad eg muni verda konfin confirmérud og hlacka eg til þess dags vil eg nu bidia gud ad gefa mér ad eg mætti þess verdug vera þad i minu valdi stendur og ad amma min mætti lifa hia mér þangad til þettad er skied sie þad ei hans moti bedid

svo eg pari þer dalitid i frettum þa atti eg 2 saudina af þeim sem dou en 2 voru latnir i kaukstadin i haust svo nu a eg aungan sausin en 2 ær og 3 lömb og 2 kindur vetur gamlar er aldur min fiarpeningur nu er mmér sagt ad hætta firir gefdu nu illa klorad og lifdu sem best kan oska þin af hiarta elskandi sistir

Þorun Palsdottir

Myndir:12