Nafn skrár:ThoPal-1826-01-12
Dagsetning:A-1826-01-12
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

000 28 febr sv: 10 Mar0 26.

Hallfredarstodum þann 12 Jan: 1826

Astkiæri brodir

Ég þacka þier hiartannlega firir tilskrifid nu er svo naumur timimn ad þad verdur eckert sem eg ma para þér enn eg ecki miög fliot ad skrifa. mier lidur vel og ollum hier a bæ nema hvad amma ockar er altient mikid lasinn mikid gledur þad mig ad þu ert ecki vonlaus um ad vid munum einhvurntima siast enn eg skal vera þolinnmod þo ei verdi þad svo fliott enn optast er eg roleg þegar amma min er frisk, eg ætla nu ad hætta þessu omindar klori sem eg bid þig firirgefa, lifdu æfinlega vel eg er þin af hiarta elskandi sistir

Þ Palsdottir

Myndir:1