Nafn skrár:ThoPal-1826-06-22
Dagsetning:A-1826-06-22
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

000 1 sv. 24 Sept. 26

Hallfredarst: þann 22 Junii 1826

hiartkiæri brodir

Altir skrifa og verd eg lika ad bera mig ad para eina linu enn eckert er efnid þvi eckert ber til titla edur tidinda. eg lifi vid goda heilsu gudi sie lof roleg og kat dag hvurn nockud skal eg þo segia þér i friettum a dögunum ferdadist amma ockar upp i fliotsdal og var ei trutt um ad mig lang adi til ad fara med enn eg þordi ei ad nefna þad þvi bagt var um hesta, eg gled mig nu i voninni ad Stephan brodir ockar komi bradum austur og verdi hier eirn viku tima enn nær fæ eg ad sia þig eg skal lifa 0 r00ini

ad þad verdi einhvurntima kom þu austur og skal eg giöra helminga fiarlag vid þig af o0llu sie munu enn ei verdur þu vel bufær firir þad þvi þu fær ei nema halfa adra a þvi eg a þriar aungvann fær þu hestinn og ei heldur þu þvi hvurugt a eg þad til, hvurgi ferdast eg og er eg lika vel til frida med þad nu ætla eg ei ad ordleinga þessa markleisu firirgefdu þo stutt sie og lifdu æfinnlega vel

eg er þin af hiarta elskandi sistir

Þ Palsdottir

Myndir:12