Nafn skrár: | ThoPal-1826-12-22 |
Dagsetning: | A-1826-12-22 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallfredarstödum þann 22 Desember 1826 hiartkiæri brodir Ætli þad verdi nu langt þangad til eg fæ ad sia linu fra þér sem mig langar svo mikid eptir enn eg veit eftir sem mier er sagt fra vegaleingdinni ad þad getur ecki ödru vist verid enn eg verd þessi feignari sem eg fæ þad seinna eckert get eg sagt þier i freittum heldur enn vant er i haust tok amma min af Mad enn eg þin elskandi sistir Þorun Palsdottir |