Nafn skrár:ThoPal-1828-06-22
Dagsetning:A-1828-06-22
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

s0. 1 Dec 28

Hallfredarst. þann 22 Juni 1828

hiartkiæri brodir

astsamlega þacka eg þier firir tilskrifid og forst þier betur enn eg atti skilid þar eg nenti ecki ad skrifa þier i vetur enn eigi hægdist mier nu um ad borga þitt goda bref þar sem þu matt nærri geta þar godum gudi þoknadist ad svipta mig ockar godri ömmu sem S sistir min er buinn ad skrifa þier enn godum gudi sie lof ad hun er buin ad ut standa þessa heimsmædur tiltal hefur verid ad afasist ir ockar a Kirkubæ muni

taka mig ad vori enn þar 0000 eru ordinn bædi svo gomul og vesöl þa finst mier þad vera ad tialda til eirnrar nætur þo þad gæti ver id ad eg þirfti ecki leingur med a ef þu værir nu komin mikil anægia væri þa ecki ad meiga tala vid þig sier til skapbota enn þvi er verid ad oska þess sem ecki læst nu ætla eg ad hætta ad para i þetta sinn

lifdu nu svo farsæll sem ann

þin þin til daudans elskandi sistir

Þ: Palsdottir

P.S. heilsadu Siggeiri brodur minum fra mier 1000 sinum sæll

Myndir:12