| Nafn skrár: | ThoPal-1828-06-22 |
| Dagsetning: | A-1828-06-22 |
| Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
| Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
| Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
| Titill viðtakanda: | |
| Mynd: | frá Lbs. |
| Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
| Dánardagur: | 1884-03-16 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
| Texti bréfs |
Hallfredarst. þann 22 Juni 1828 hiartkiæri brodir astsamlega þacka eg þier firir tilskrifid og forst þier betur enn eg atti skilid þar eg nenti ecki ad skrifa þier i vetur enn eigi hægdist mier taka mig ad vori enn þar lifdu nu svo farsæll sem ann þin þin til daudans elskandi sistir Þ: Palsdottir P.S. heilsadu Siggeiri brodur minum fra mier 1000 sinum sæll |