Nafn skrár: | ThoPal-1829-06-22 |
Dagsetning: | A-1829-06-22 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallfredarstödum þan 22 junii 1829 heittelskadi brodir Nu i mesta hasti hripa eg þier þessar fau linur sem eiga ad komast i ferd postsins en nu er ordinn svo naumur timinn til ad skrifa og þad verdur þa ecki annad brefs efnid enn ad þacka þier besti brodir firir þitt mier kiærkon na tilskrif og arfa hluta þinn sem þu gafst mier enn eg held þu hefdir eckert sidur þurt þess med enn eg og sie eg Þ Palsdottir P.S. heilsadu fra mier S brodur minum nu er svo illa skrifad og alta eg ad reina ad kien um þad penanum |
Myndir: | 1 |