Nafn skrár: | ThoPal-1846-07-03 |
Dagsetning: | A-1846-07-03 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallfredarst. 3 juli 1846 Astkiæri bródir þessar fáu linur eiga ad færa þier minar bestu þackir firir tilskrifid i vetur sem ecki kom til min firr en póstur var geingin svo ieg gat ecki skrifad þier aptur og ecki sendt þier brefid sem ieg skrifadi þier i firra vetur og kom til min aptur i vetur sem leid og hugsadi ieg þá eckert anad en böggullin væri tapadur þangad til ieg fieck bref þitt nu legg ieg þin elskandi sistir Þ: Pálsdóttir |