Nafn skrár: | ThoPal-1846-09-27 |
Dagsetning: | A-1846-09-27 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallfredarstödum þan 27 Sept. 1846 hiartkiæri bródir Astar þackir firir þitt sidasta góda bref ieg lofadi þegar ieg kloradi þier seinast ad giöra þad rækilegar i næsta sinni enn nu er ieg svo til æ bródir minn þu mundir iáta med mier hefdirdu þekt han ad ieg misti i honum bædi vænan og gódan mann tárin bana mier ad nefna han meira þad er nu huggun min ad þó min tár flioti og mier finist ieg umkringd af bagindum þvi meira má ieg ecki seigia timin og fleira banar mier ad seigia meira vid þig ieg kemst ecki til ad skrifa Sigr sistir ockar þu seigir henni fra raunum minum þegar ferdir vertu sæll þu ert i anda kistur af þini auminga elskandi sistur Þ Pálsdót
|