Nafn skrár: | ThoPal-1848-09-08 |
Dagsetning: | A-1848-09-08 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallfredarstödum d 8 Sept: 1848 Elskulegi bródir hiartanlega þacka ieg þier þitt goda bref firir rumum manudi þu getur sin þvi margt anriki kallar ad mier Sigurdur födurbrodur ockar og kona hans eru hier stödd og bidia hiartanlega ad heilsa þier han hefdi skrifad þier hefdi han ecki verid svo vesæll ad han kemst valla á ferd Þordis min bidur lika ad heilsa þier hun er hier hia mier og er gud annist þig þin elskandi sistir Þorun Pálsdottir |