Nafn skrár: | BenHal-1904-06-21 |
Dagsetning: | A-1904-06-21 |
Ritunarstaður (bær): | Vesturheimi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3081 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Benedikt Hálfdanarson |
Titill bréfritara: | vinnumaður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1845-00-00 |
Dánardagur: | 1933-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | Odda |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Mýrahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | A-Skaft. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
góðar gjafir hvað miklu framar mun þá ekki yðar himneskur faðir géfa þeim goða hluti sem hann biðja, er það ekki bert eins og börnin biðja sína jarðnesku feður um alla hluti svo egum við að biðja okkar himneska föður um alt eins og hvað okkur langar að vita um og hver veit betur um hvað til er í natturinar ríki enn guð sem hefur skapað alla hluty og eg trui ef að menn lifðu og gjörðu eins og Kristur kendi og lifði að þá yrðu margir sem gætu sagt eins og Daniel í himninum er sá guð sem opin berar leynda hluti; þar sem Christur talar um víntréð og greinar þess, þá er augljost eins og greinarnar hafa líf og vokva frá trenu, svo höfum við frá jesus christ og sálar fræðin kemur frá guði og fyrir hans kenningar og sá sem er stuðugur til enda verður holpin; á Kristilegry lífs leið þá er það kansgi trú mans sem reinir á meira en nokkuð annað, en eins og er í americu þar sem að eru svo margir trúarflokkar og sjalf sagt hver fyrir sig þikist hafa það best og svo eru þessir so kölluðu nýmóðis trúar flokkar sem þikast hafa þá nýjustu og bestu utgafu sem að nokkur viti um svo það eru margar fortölur og áegganir til þess að hrekja af réttum grundvelli trúarinnar Christur segir sá sem ekki saman safnar sundur dreyfir og sá sem af rækir einn hann að hillist hin annan; sem að er fyrir autan þetta aður talda, þá sínist vera growing crop af hvað þeir kalla higher Critics, með auðru fleiru sem alt sínist vera trúr sjonarvottur af því sem Kristur sagði að mundi koma með fögrum orðum í suðaklæðum og afvega leiddi ef gæti skéð ut valda það er að sega þeir reina hvað þeir géta við hverja sem eru, enn guð síndi elsku sína til mananna í aullu sem hann gjörði og talaði eins og elskulegur faðir til barna sinna seigir frá og varar við því illa sem afvegaleiðir frá því rétta og sanna, eg hefi stundum hugsað að unga folkið á íslandi væry að sumu leiti betur af enn það er hér og nú þá fram farirnar eru svo miklar járnbrautar lestar fara bráðum að fljúa fram og aptur hjá ykkur eptir því sem sögur sega hér og ef þið fáið nítt loptslag og gott vður þá eru bjartar vonir fyrir gamla Island enn þá, og væry eg einhleipur maður, væry ekki ómogulegt að eg sæi Island, enn eins og það er þá mun eg helst vilja bera beininn þar sem börninn eru, þú minnist á í brefi þínu að eg mætti kansgi halda að trú þín væry auðru vísi en þá eg þekti til; enn eg veit að þú hefur sagt það eins og að gamni þar sem eg þekki þig svo vel verk þín og fram gangur ykkar Guðlaugar tala fyrir ykkur, sína og sanna að trú ykkar, traust og athvarf er til guðs fram yfir og upp af aullu auðru, eg man altaf svo vel og með hlýum anda til veru minnar í Olafsdal sem valla er að furða, því eg lærði meira fyrir þann stutta tíma sem eg var hjá þér enn í 10 ar aður svo það er ekki að undra þott eg hafi opt hugsað til þín og hugsað af fram yfir aðra menn sem hefi kinst og þess vegna vildi eg síðst hafa sagt hvergi í auðrum bréfum nie heldur þessu það sem þér mætti mislíka eður hrygga eins og eg ber sára með aumkvun með ykkur Guðlaugu eptir ykkar miklu og sáru viðskilnaðar stundir við börn ykkar Sigríður biður nú mikið vel að skila kærri kveðju til þín og Guðlaugar eins og börninn eg bið og svo að skila bestu kveðju til Guðlaugar eg kveð þig í anda og oska að græðarin allra meina græði huggi og hjalppi ykkur eins og að hann veit best, af hjarta þin El B. Halfdanson June 21 - 1904 1 1/2 Montrose ave, Toronto ont Canada Elskulegi Torfi! Af alúð þakka eg þér fyrir þitt elskulega til skrif in January 104. sem eg fékk með bestu skilum í Febr; og að það fékk fljótary ferð, enn bréfið sem eg sendi til þín í may 103 sem að var því nærri tabað, var svo leingi á ferðinni, þótt að tímin sie hjá liðin þá til þess að seiga þér æfi sögu þess héðann þá eg sendi þitt bref sendi eg annað til Kristínar enn inaní því voru $ 20 sem Sigríður sendi til sistur sinnar, eg postaði bæði brefin á aðal posthúsinu og sendi eins og Registered, letter eru gjörð, sem eg vanalega gjori heim til Islands, Kristín fékk sitt bréf eptir mánaðar ferð hun skrifaði aptur og eg sie post mark á því 5 July 103 á Isafirði í Edinburgh 13 enn í Toronto 23 July, það er það fljótasta sem eg hef séð bréf koma að heimann, þar sem ferðirnar eru orðnar svo margar og goðar þá má það til að vera einhver fljótfærni yfir sjon þá bréf eru svo leingi á ferðinni sem þitt var og að eg herði upp hugann með að skrifa þér í þeirri von að það komist til þín, þott það verði nu samt eingin borgun fyrir þitt fróðlega og mér vel komið bréf frá þer seinast, eins og firri því þu trúir valla hvað mér og okkur þikir vænt um að fá svo miklar fréttir að heiman sem þú æfinlega getur um, enn aðrir géra ekki þott skrifi, það er nú lakast að bréfið mitt verður líkast til mest hvað Benedikt Oddson kallar Canadaniskann anda, nefnl að seiga mest af sjálfum sér og weðrinu; enn það er þá vanalega næst manni að heira af vinum sínum og hvernin þeim líður, svo hefur weðráttu farið opt og tíðum talsverðt til að gjöra við líf og kjör mannana, og þá þú sagðir mér um mið sumar weðrið sem þið höfðu heima næstliðið sumar, þá lá við að kæmi kulda hrollur í mig hér; hvað mindi hafa verið ef eg hefði verið heima, eg er hræddur um að eg stæði það illa nú það er vonandi að þið hafi feingið bærilegann vetur eptir svo slæmt sumar og mig furðar mikið að heira um allar framfarirnar þar sem eru svo miklir erðviðleikar með margt og peninga skortur í landinu, hvernin því er öllu komið á fram og haldið við, er furðuverk, eg vona með þér að búskapurinn og víða sem járnbrautar lestar á samt flutninga ekki komast til fyrir mánuð og sum staðar leingur, þeir sem vinna við skóar vinnu á veturnar, að höggva við, urðu og svo að hætta því sjorinn var of djúpur til þess að koma við hestum og þó að brautir væru gérðar þá fauk og snjóaði í það aptur og aptur hér voru stundum reglulegir Islands snjó kafalds biljir svo eg vona að það hafi sparað ykkur nokkra af kulda veðrinu eins og að þið höfðu það næst liðið sumar þá við vorum í sól skini og sumar hita stóra Canada gétur betur borið að fá sumt af þessum köldu hretum enn auminga Island og þeir sem þar lifa. það má þó sega við þetta veður hér að það er slæmur vindur sem aungvum blæs í hag, það var fjoldi sem fjekk atvinnu við að moka snjó svo sem brautir í bæunum eins og fyrir jarnbrautar fielögin ut um alt land því víða foru járn brautar lestar gégnum gaung af 8 til 10 feta djúpum snjó, þeir hafa þó plæga gégnum 5 til 6 feta djupar snjó fannir with the force of the mighty loco motives veturinn kom um Jólin og var stöðugt til um miðann af March, það varð þó fremur kalt til enda af Apríl, það fara góðar sögur um utlit hjá bændum, þetta sumar því nærri allstaðar, í fáum stöðum sem að ísinn lá of leingi eður eins og kæfði hveiti crapp enn þeir géta bætt það upp með ein hverju auðru eins og að hér koma nægilegir hitar eptir kaldann vetur yfir höfuð þá sínist allt á framförum í Canada og with þenann straum af folki sem hingað kémur árlega þá verður hér eirn hvern tíma milljons af folki samann komið, og Electrik járn brautir fram og aptur í staðin fyirr steam með mörgu fleiru, því altaf sínist eitthvað nytt koma upp með nýrri kinslóð, og okkar börn munu sja margt sem við höfum ekki sieð og þó að við höfum séð talsverða breitingu eins og margt var á eptir tímanum þar sem eg olst upp þar sem var eingin klukka og langir dagar ef ekki sá sólina og ekkert til að fara eptir nema sulturinn, tomur magi, ekkert til að brenna nema sel lísi og það með storum skamti stundum sem einr af nábúum kallaði um 2.000 tons per a day fyrir 25 arum þá feingu þeir einugis 300 tons a day þeir hafa plenty af jarni og svo gold, silver, capper lead og tin það er sagt að sie um 2,3 milljons in hapitance in japan, flest alt heiðið. það er að seiga veit ekki um guð eður hans sáluhjalp, það er saga af þeim að Roman Katolskir prestar og nunnur fóru þangað og fjölgaði til þess að það voru fleiri þúsund af Katolskum þar, enn Japanees feingu hugmind um eða fréttu að Róme ætlaði að taka japan fyrir sína eign, enn þeim varð svo illa við það að þeir toku sig til og drápu alla Roman Katolska trúar hvern einasta og eptir það var eingum Kristiboðurum leipt þar að koma til in 1859 it was það var united states og great britain sem first biriuðu að koma siðferði christjanity og fram förum á við japanese svo þeir hafa þeirra sympathy; eins og nú stendur á svo hefur Canada eins og þeir hafa sent menn og peninga þangað til þess að hjalpa á fram með christindominn. Russja þikist ekki geta borið mikið traust uppa china það sínist eins og france og great britain vilja frið þá eða komi sættir á Japanese eru að berjast fyrir love of their country, eru hræðdir um ef aðrar þjóðir fá of mikið tangarhald á því að meigi taba þá fram í sækir, svo að þeir munu gera alt sem geta til þess að frelsa land sitt sem þikir svo vænt um; Japanese eru litlir wegsti, stuttir og digrir, Russja storir vel bygðir og láta talsverdt yfir sér a boastful and a fyrir guðs nað þá líður okkur vel og hefur liðið síðann seinast eg skrifaði þér, og það hefur lítið breist fyrir okkur síðan, við erum öll við fremur góða heilsu, Sigríður gæti þó ekki unnið harðt það er nú heldur ekki mikið um harða vinnu hjá okkur, þar sem við erum svo fá að tölu, enn flest er keipt til búið sem með þarf, hún hefur þó altaf eitthvað fyrir stafni innan hús eins og hér er siður til Kristín vinnur í sama stað og við það sama sem eg mun hafa gétið um síðast, hun hefur nú $ 7.50 á viku, sem er borgað á hverju Laugardagi Kristín er góð og vel greind stúlka Jón fer á skola enn þá verður þó því nærri búinn við alþíðu skólan þá upp verður sagt í sumar hvað leingur hann fer á skóla verður nokkuð undir hönum sjálfum komið honum er hálfpart farið að leiðast við skólann hefur þó farsælar gafur og gétur vel lærdt þá vill eður stundar það, enn vill heldur vera free og frjáls við uti vinnu, menn þurfa að vera hér nokkuð vel að sér til þess að géta tekið það sem vel borgar sig eður fyrir höfn, svo að mig vantaði að hann færy á skóla næsta vetur ef guð lofar og að hann lifir til þess Jon hefur verið heilsugoður og er fremur vel bygður goður og á reiðanlegur dreingur og mig vantar að hjalpa honum til framfæris það sem gét af sjalfum mér er ekki mikið sögulegt að seiga árin eru altaf að fjölga yfir mér og að eg hef líkast til séð mitt besta í þessari veröldu er þó við bestu heilsu sem eg er þakklátur fyrir, vinna mín er líka hæg og hraknings laus, eg er við það sama það er að sega eins og nætur waktary og hef $ 10 á viku sem er borgað einu sinn fyrir hverjar 2 vikkur, eingin tími við það tabast vetur eða sumar yfir veturinn þá brendum við 5 tons af kolum á ton $ 6.50 það var fyrir 2 ofna eirn til þess að elda í og hinn til þess að heita upp húsið sem lifir í nætur og daga frá því að kalt veður kémur til þess að það er uti, því menn lifa hér ekki í köldum husum ef auðruvísi géta haft það við höfum dagblöðinn á hverjum dagi og 2 viku blöð kirkju blöð, svo höfum við nægiæegt af bokum eins og sistginin eru talsverdt fyrir að lesa bækur þú og Guðlaug þín hafa okkar hjartfelt sympathy í raunum ykkar, tárinn runnu ofaneptir kinnum mínum þá eg heirði um ykkar tilfinnanlega og sára missir, sem þið hafi orðið fyrir hvert árið á eptir annað, því eins og að eg ber mark og minni til minna eigin, þá gét eg vel gétið nærri um til finningar ykkar undir þeim kríngum stæðum sem eg vona og oska til guðs að hann hjalpi ykkur sem best að bera; þar sem það hefur verið guðs vilie að taka þessi ykkar elskulegu börn til síns dírðar ríkis og eilifrar sælu hjá guði því meira sem eirn er elskaður sárari er við skilnaður og missir af samveru; enn þeir eru vananlega best undir bunir og hæfilegastir fyrir himnaríkis sælu hjá guði, eins og Jesus seigir sjalfur, faðir eg vil að þeir sem þu gafst mér sieu hjá mér þar sem eg er, svo þeir sjai mína dyrð sem þú gafst mér og að han seigir um anda barnanna, að englar þeirra á himnum sjai jafnan auglit síns himneska föðurs, við lesum og svo; Eg er guð abrahams guð Isaaks og guð jakobs; nú er guð ekki guð dauðra heldur lifenda, eptir Krists eigin orðum, gét eg vel hugsað að þeir sem hér elskuðt best verða fyrstir að sja hver aðra in heaven; goði Torfi eg vona að þú fyrirgéfir mér þott sie svo margorður um þú færð nú kansgi bréf frá bjarti þínum áður enn þettað kémt til þín eg fiekk seinast línur frá hönum í january, þá leið þeim öllum vel, og alt fór vel fyrir búskap þeirra hann var þá nýlega buinn að kaupa land 80 ekrur ekki langt fra þar sem hann er seigist þó ekki fara á það til næsta sumars af því sem það hafi verið leigt til þess tíma hann seigist hafa verið að hugsa um manitoba north westur land Canada af því sem svo margir fari þangað frá states og láti vel yfir því, enn kona hans vildi heldur vera þar sem var upp alin og nálægt föður sínum sem þar á land með auðru fleiru, það er líka að margt fer fyrir lítið þá fara á að flitja, og svo er bjartur orðin öllu kunnugur í Nebraska og gjörði maski eins vel að vera kir þar, þott það sie óneitanlega góðar bú jarðir í manitóba og best ef menn géta farið þangað í félagi því ef maður er einn síns líðs seðst kansgi að á milli þeirra sem ekki líkað á eptir á það er soddan urmull sem flist til manitoba af aullum þjóðum það var sagt að kæmi til Canada yfir 12 seinustu 2 brefin hans hingað er því nærri alt sinnisveiki og örvæntingar umtal hann seigist vita að folk kalli það sinnisveiki sem að sier gangi, enn hvar það lendi fyrir sier viti hann ekki, Guðmundur var vanur að skrifa ágætis bréf eins og hann er vel að og margt gott og nitsamlegt sem gétur att við allar aldir og hvern einn einstakann, stett eður stöðu í aullum skingum stæðum og Bibliuna vildi eg ekki missa, það er að seiga um margt inni haldi hennar; eg kannast vel við að mörgu hefur fleigt fram sier staklega nú í 25 ár fyrir lærdom nátturufræðinnar and Scienc, og að menn þekkja betur um jarðar hnöttinn og eitt það besta Biblíu fjelag í heimi og að er prentuð á mörgum tungumálum og að sagt er að bók satt að sega þá hef eg aldrey getað felt mig við að ferð eður kenningu so kallaðan spiritism þeirra sem leita frétta frá aundum þeirra sem eru burtu ur þessary veröldu; eins og mér hefur fundist og finst enn þa að vera þvert á móti Jesus Christs egin orðum og kenningu enn að aðhillast hans kenningu finst mér standa í sambandi við a aðhillast Jesus Christ fram yfir alt annað, við trúum að guð sie almattugur og að það sie ekkert fyrir honum hulið, some greek poet has said god is un seen and sees every thing, við trúum og svo að Jesus christs líf á meðal manna var okkur til fyrir mindar og eptir breitingar eins og líf hans, dauði og upprisa var manni til frelsis og sálu hjálpar, þá hann baðst fyrir bað hann ávalt til síns himneska föðurs, enn aldrey til anda eður engla, hann segir ef að beiddi sinn himneska föður þá mindi hann senda sér fyllgingar af englum segir ekki í auðrum stað, ef þér sem vondir eruð vitið hvernig á að géfa börnum ykkar |