Nafn skrár: | ThoPal-1849-09-11 |
Dagsetning: | A-1849-09-11 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallfredarstodum þan 11 Sept: 1849 hiartkiæri brodir Ieg get ecki skrifad þier neitt i þetta sin þvi ieg er svo vesæl ad mier er nær falt ómögulegt ad skrifa þier nema einasta mitt hiartanlegasta og besta þacklæti firir þitt goda bref og þvi tilgodi sem ieg á sem ieg skamast min ad þiggia og veit ieg þad þó ad þad er af gódu hiarta gefid ieg skal skrifa þier alt um ástand mitt i vetur ef ieg lifi en nuna verd ieg ad hætta, mier þikir vænt um ef þu hefur hugan hiá mier þó ecki sie meira æ vertu blessadur og sæll og hiartanlegast qvaddur af þini elskandi sistur Þ Palsdóttir Þord m bidur ad heilsa þier lifdu vel |