Nafn skrár: | ThoPal-1855-09-14 |
Dagsetning: | A-1855-09-14 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallfredarstödum þan 14 Sept: 1855 hiartkiæri brodir minn þessi midi á nu loksins ad færa þier minar hiartanlegustu og bestu þackir firir þin gódu og mier svo ofur kiærkomnu bref eitt eda tvö og undir eins bid ieg þig forlats á leti minni og hirduleisi med ad skrifa ieg held mier sie betur enn eckert ad bera firir mig heianirnar þvi ieg er stundum ofur litid ad hialpa til ecki hefur heiast riett vel i sumar og var þad mikid firir veik indi sem geingu hier framan af slættinum þvi sæmilegur var grasvöxtur samt held ieg ad öllu sialfradi ad ieg hafi nog firir á þessum aflidna vetri ieg lá i þó þad sie kanski mundu ætid til þinnar elskandi sistur Þórunnar Þordis min og börnin bidia kiærlega ad heilsa þier brendu sem fliotast brefin min þaug eru ecki verd þess ad vera leingi á dögum S. T: Studenti Herra P. Pálssyni í Reykjavík |