Nafn skrár: | ThoPal-1863-10-06 |
Dagsetning: | A-1863-10-06 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Höfda 6 Octob 1863 hiartkiæri bródir Ieg hef ad mig minnir gott bref ad þacka þier frá i firra sumar sem ieg hef aldrei launad enn brefin min geta heldur aldrei launad þin ieg á nu svo anrikt ad ieg kemst ecki til ad skrifa og þá hef ieg aldrei þurft ad tala eins margt vid þig þvi nu er ieg ad bua augasteinin minn hann Stebba til Reikiavikur med Sigurdi sislumanni og ætlum vid ad senda han Sveini Skulasini sem er gódur vinur Páls mins þvi ecki get ieg verid ad mæda þig med ad. vera ad seigia enn ecki veit ieg betur en hann sie gott og vandad barn og mikid likur i mörgu födur sinum hvad gedslag snertir enn augun i honum finst mier lik ockar blessudu ömmu æ mastu ecki eptir þeim og manstu þad ecki ad vid vorum bædi uppáhald henar nu er ieg farin ad vikia frá efninu þegar ieg mundi hana ömmu vertu nu Stebba minum rádhollur og hafdu augu á honum og nu þá þarf ieg ad bidia þig storrar bónar af þini elskandi sistur Þ Palsdott S.T. Herra Stud P. Pálsson Reykjavík |