Nafn skrár: | ThoPal-1871-06-17 |
Dagsetning: | A-1871-06-17 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Sigríður var systir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Sigríður Pálsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallf 17 Juni 1871 hiartkiæra besta sistir nu vildi ieg ad ieg hefdi getad skrifad þier svo gott bref sem þu att skilid enn ieg kem ecki tilfiningum minum á pappirinn og þad giöri ieg daglega ad launa þier öllum gódum launum firir þad elskan min hvurnin þu reinist Stebba og ockur og eptir þeirri reinslu ad dæma þá veit ieg ad þu ad ieg bidia þad anad hvurt ad taka á móti honum sem frænda greinda laun sonum firir helst 1 eda 2 eptir þvi sem yckur kemur saman um þad mier finst anars þarf litid ad han hafi kofforta hest þvi nu sendi ieg honum þad mesta af fötunum med Tótu m þinar elskandi sistur S T Madame S Pálsdóttir Breidabólsstad. |