Nafn skrár:ThoPal-1871-06-17
Dagsetning:A-1871-06-17
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Sigríður var systir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Sigríður Pálsdóttir
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Hallf 17 Juni 1871

hiartkiæra besta sistir

nu vildi ieg ad ieg hefdi getad skrifad þier svo gott bref sem þu att skilid enn ieg kem ecki tilfiningum minum á pappirinn og þad i0 þeim ærli sem hier geingur tim um saman ieg hef en valla drepid mier nidur á marga daga firir gessta gangi og búskapnum ieg misti lika i vor handgeing ustu vinnukonuna mina til eins bondans hierna i soknini Pall m er ad bana mier þettad rolt mitt en ieg svara honum fullum halsi ad ieg viliahelstple00pa a medan ieg geti og ieg og ieg fái þvi betri hvild heirna alt anad ætladi ieg nu ad seigia en þetta bull og þad er ad bidia godan gud og þad

giöri ieg daglega ad launa þier öllum gódum launum firir þad elskan min hvurnin þu reinist Stebba og ockur og eptir þeirri reinslu ad dæma þá veit ieg ad þu umlidur ockur manna best en hvad á nu ad seigia med Stebba m i sumar mier finst öllum finast og honum i raunini sialfum vitleisa ad fara heim þetta seinasta sumar en hvurnin á ad fara ad þvi ieg vil hvergi vita han einnsog hia þeim frændkonum sinum dætrum þinum og þad vill han lika langhelst sialfur þó han komi sier ecki ad ad nefna þad þvi han er nogu tilfinnar samur þó han sinist kaldur vid þá sem giöra honum gott Stebbi ætti ad geta unnid firir mat sinum ef þid færud ecki of vel med han og ecki er han kostavandur greiid nu verd ieg en ad vera svo óforskömud ad bidia þig ad tala vid folk þitt eda skila til þess fra mier

ad ieg bidia þad anad hvurt ad taka á móti honum sem frænda greinda laun sonum firir helst 1 eda 2 eptir þvi sem yckur kemur saman um þad mier finst anars þarf litid ad han hafi kofforta hest þvi nu sendi ieg honum þad mesta af fötunum med Tótu m ieg þarf og helst verdur skulu komin aptur med Stebba i haust ieg þarf ecki ad bidia þig ad taka tótu vel ef hun kemur til þin þad er gód stulka spurdu hana spiörunum úr f kemur þvi ieg kemst ecki til ad skrifa meira ósköp er Björn Olafia mier god ieg hef sialfsagt bædi gagn og gaman af henni vertu nu blessud og sæl heilsadu sem allra best öllum þinum med firirgefningna bön firir dirfsku mina lidi yckur ollum sem best þad er hiartaans mál

þinar elskandi sistur

Þor P

S T Madame S Pálsdóttir Breidabólsstad.

Myndir:12