Nafn skrár: | ThoPal-18xx-07-05 |
Dagsetning: | A-18xx-07-05 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallfredarstödum d 5 Julii 1854 hiartkiæri bródir! þad er komid firir mier eins og vant er med brefaskriftirnar ad ieg er buin ad missa af öllum ferdum Björn frændi fór firr en mig vardi sem ieg hafdi þó helst ásett mier ad bidia ad færa þier linu frá mier ieg ætla nu ad skrifa á þetta blad samt i hvada átt sem ieg sendi þad eda hvurt þad kemur nockurn tima til þin ieg ætla þá first ad þacka þier ástsamlega firir tilskrifid og sendinguna og þar næst ad seigia þier þad sem þu vilt helst heira ad mier og minum á Vopnafirdi sierdeilis hiá Finnsen og sá ieg mig eptir ad geta ecki fundid han; þad ætla ieg ad bidia þig ad seigia honum ásamt qvediu minni gaman væri ad siá linu frá þier med Birni þó ieg eigi ecki skuld á þvi þvi ieg skrifa bædi skialdan og illa Einhvurstadar á Sigr: sistir bref frá mier sem ieg ætladi ad senda med B frænda en nádi honum þin elskandi sistir Þorun Pálsdótt S T Herra Student P. Pálsson Reikjavík |