Nafn skrár: | ThoPal-18xx-07-11 |
Dagsetning: | A-18xx-07-11 |
Ritunarstaður (bær): | Hallfreðarstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Hallfredarstödum d. 11/7 - 18. Besti bródir minn gódur Þad vard yfirburda liett á mér brúnin þegar mér barst i hönd bréfid þitt elskulega af 24 enn ekki kann eg ennþá neitt á Rokk- -inn. _ Arin sem þú gafst mér í fyrra vor, átti nú í vor ofurfall egann þinn heitt elskandi systir Þórunn Pálsdóttir |