Nafn skrár:ThoPal-18xx-07-11
Dagsetning:A-18xx-07-11
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Hallfredarstödum d. 11/7 - 18.

Besti bródir minn gódur

Þad vard yfirburda liett á mér brúnin þegar mér barst i hönd bréfid þitt elskulega af 24 da Decembr f.a. og þakka eg þér þvi fyri þad sem bref ad eg veit og kann. Sönn og mikil gledi er mér ad heyra vellídan þína, og gét eg ei endurgoldid þér gledifregn þá med ödru enn láta þig aptur vita mina, sem í allstilliti er hin besta, og ber okkr þvi bádum ad lofa okkar góda gud. _ Um lærdóms framfarir mínar er lítid ad segia: menn kalla ieg sie ordin Bænabókar=fær í ad lesa, og búin á eg ad heita med ad læra frædin priónad hef eg dálítid í vetu, enn ei fannst mér verk þad skémtilegt; skrád hef eg, líka spunnid á snældu

enn ekki kann eg ennþá neitt á Rokk- -inn. _ Arin sem þú gafst mér í fyrra vor, átti nú í vor ofurfall egann ssruflekkottann hrút fyri son: adrir óvidkomandi kalla hann liótan og sanast þá þar á ad hvörum þyki sinn fugl fagr. _ Nú verdurdu sem fyrst ad endrgiallda mér þenna sedil med lángri skrá tilbaka. _ Lifdu nú, besti bródir æ svo vel sem þér ann og árnar

þinn heitt elskandi systir

Þórunn Pálsdóttir

Myndir:12