Nafn skrár: | ThoPal-1831-01-08 |
Dagsetning: | A-1831-01-08 |
Ritunarstaður (bær): | Kirkjubæ |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Páll var bróðir Þórunnar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2415 b 4to |
Nafn viðtakanda: | Páll Pálsson |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þórunn Pálsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1811-00-00 |
Dánardagur: | 1884-03-16 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hallfreðarstöðum |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
Kirkiubæ þan 8 jan 1831 hiartkiæri bródir margfaldar hiartans þackir á sedill þess0i ad færa þier bædi firir þitt elskurika og mier mikid kiærkomna tie skrif af 10 jun firra ars og lika firir alt aungvar man ieg friettir til ad skrifa þier ieg ætla ad eptir lata þad ödrum enn einungis get ieg glatt digd þina med sæmilegri vellidan minni þvi afasistir min eins og allir samt er mier mikid god a enn ef ieg missi nu hana sem ecki fielst ónatturlegt þar hun er órdinn mikid öldrud og aum til heilsu æ hvad verdur þa um mig enn ieg seigi þettad vil ieg gud á vald þitt gefa ef, mikid vildi ieg ad ieg mætti hverfa til þin þo ecki væri nema ein dagstund til ad seiga þier mina hia lidur lifs hanns svo áköf ad hann fieck fra þin sannelskandi sistir Þ Palsdottir |