Nafn skrár:ThoPal-1832-09-03
Dagsetning:A-1832-09-03
Ritunarstaður (bær):Kirkjubæ
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

s0. 14 feb: 34

Kyrkubæ þ 3 Sept. 1832

hiartkiæri bródir

firir þitt elskurika og mier eins og vant er kiærkomid tilskrif af 16 febr næst0 seigi ieg þier minar hiartanlegustu þackir enn nu er komid ad skuldadögunum eins og optari og verdur þa litid firir til ad tina i skuldirnar enn þad er bótin ad ieg veit þu verdur ecki hardur i eptir kallinu og ætl ast ecki til mikils af mier. ieg get eckert sagt þier af sialf ri mier annad enn mier lidur vel allir eru mier godir og þeir bestir sem ieg á mest vid ad skipta og þad er nu ædi mikils verds afasistir min er annad sladid mikid lasinn af svefnleisi köldu og

mörgum þeim þrautum sem aldur domnum filgir ieg má heita gód til heilsu þad sem af er æfinni ieg, þarf ecki heldur ad slita mier ut á 000idinu mina sem stendur og vildi oska ad þu ættir eins gott med þad slag eins og ieg a af ieg mætti rada lifs kiörum þinum þa skildu þaug ecki verda þier miög ervid00 enn þad mun ecki fara sidur ad þu radi sem stiorn ar öllu til gods firir þeim er hann elska þvi þar af veit ieg ad þu ert eirn minn elskadi brodir Eckert hefur hier til tidinda borid nema hriggilegir husbrunar á Hafursá brann allur bærinn med öllu sem þar var inni folkid var alt i seli og kom ecki ad firr enn alt stod i biörtubali svo aungu vard biargad enn eldhus0 og ganng 00000 i þingmula brunnu upp til kaldra kola og filtist badstofan svo af reik ad 2 manneskur köfnudu þad var NS. dottir prestkonunar og gamli Isfeldt deikkari

ieg veit ecki hvert þu hefur heirt herolfur gudmundsson fór i firra til veru ad þorbaldst. og ifirfielst i vetur af veikindum sva ad i sumar for hann nordur ad greniadarstad til lækninga og væri óskandi ad hann hefdi gott af þessari ferd Gudmundi ockar a Hallfredast lidur bærilega og öllum þar þad ieg til veit opt kiem ieg þangad ad gamni minu enn æ þad liggur vid ad amma uti firir mier þegar ieg kiem ini husid sem min besta blessud amma var i enn þad þarf ecki til hennar endurminning er sifelt vakandi hiá mier og er mier bædi sátt og undireins sæl nu hefur St br feingid þá ánægu ad finna þig i sumar og er nu óskapleg ofund i mier vid han af þvi enn má þó seigia þetta vid St brodur ad ann ieg þier als0 hins besta nu ætla ieg ad fara ad hætta þessu klóri sem ieg hef stærdstu ordsök ad bidia þig ad firirgefa afasystir min og min goda Þordis bidia hiartanlega ad heilsa þier æ skal ieg þá aldrei geta talad vid þig nema i þessum sel00um vertu nu sæll gud og luckan leidi þig þad er sanarleg osk

þinar heittelskandi systur

Þ Palsdottir

0000000 herra Studiosur P: Pálssyni Arnarstapa

Myndir:12