Nafn skrár:ThuEin-1894-09-23
Dagsetning:A-1894-09-23
Ritunarstaður (bær):Silfrastöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 102, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Þuríður Einarsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1878-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Svarad 9 Nóv

Silfrastöðum 23. septimb 1894.

Herra. Jón Borgfjörð á Akureyri.

Kær heilsan.

Það er efni miða þessa að, biðja yður að go gjöra svo vel. og vista mig hjá.Kló Klemus syni yðar, þetta næst komandi ár, því mig lángar til að vera þar sem ég, sé fint fyrir mér og ég gjet eyttkvað, lært svo hef ig lika leint, svo vel látið af þvi hvadð gott, sé að vera hjá þeim hjónum ég treysi yður að þér reynist mér vel, ég bið yður að gjöra svo vel

og skrifa mér með næsta Pósti! og sega séga mér annað, hvort!

Faðir minn biður hjartanlega að heilsa yður!

Með virð ýngu og um vinsemd

Þuríður Einarsdóttir

Myndir:12