| Nafn skrár: | ThuHal-1851-07-01 |
| Dagsetning: | A-1851-07-01 |
| Ritunarstaður (bær): | Kirkjubæ |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
| Athugasemd: | Sólveig var dóttir Þuríðar |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | Lbs 2748 4to |
| Nafn viðtakanda: | Sólveig Jónsdóttir |
| Titill viðtakanda: | |
| Mynd: | frá Lbs. |
| Bréfritari: | Þuríður Hallgrímsdóttir |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1793-03-03 |
| Dánardagur: | 1871-10-21 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | Ljósavatnshreppur |
| Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
| Upprunaslóðir (bær): | Ljósavatni |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Ljósavatnshreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | S-Þing. |
| Texti bréfs |
Kirkjubæ, 1 Julí 1851._ Elskaða góða dóttir! Innilega þakka ég þér bréfið með Sigurgeíri, og því meðfilgjandi sendíngu, sem allt annað gott! _ Eg get nú ekkert sagt þér í fréttum; Grímur og Málhildur geta borið tíðindinn. Mjög er nú heilsu minni farið að hnigna, og hefir ég í vor haft sífeld_ ann svíma, og eitthvurt ráðleysi. líka er ég_ ef nokkuð Eg sendi þér nú með Grími 4 rdl. fyrir Hrínginn, enn Bjarna hríngurinn er enn hjá Jóni gulsu, og get ég ei náð til hans._ Mér þikir líka vísast að jón geti smíðað Hrínginn. því hann hefir einlægt borið fyrir gulleysi, enn nú fjekk hann það. En _ ég vil nú valla þiggja það af honum, og því sendi ég peníngana, ef þú heldur þú fáir Hring þín elsk síminnuga Mamma Þuryður._ |