Nafn skrár: | ThuHal-xxxx-11-12 |
Dagsetning: | A-xxxx-11-12 |
Ritunarstaður (bær): | |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | Sólveig var dóttir Þuríðar |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 2748 4to |
Nafn viðtakanda: | Sólveig Jónsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Þuríður Hallgrímsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1793-03-03 |
Dánardagur: | 1871-10-21 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Ljósavatnshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | Ljósavatni |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Ljósavatnshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-Þing. |
Texti bréfs |
Elskan mín góda! Jeg legg nú mida þennann innani, af þvi mér dettur einlægt meíra og meíra í hug ad tala vid þig._ Ekki þarftu ad þakka mér firir Peisuna, Bína sá mest firir því ad þad kjæmist í verk, þad er verst ef ad ad Galtast: ef S:g: fer þángad, og þad held eg dragi hann til ad fara; þad var nú sagt ad henni hefdi ekki veid á móti ad Jón fór austur, enn úr því vard ekkert. Nú er hún vid Grím; og situr hjá honum leíngst frammeptir nóttu og æfinlega þegar hún gétur; vid bádum hana ad vera hjá okkur nítt árid eptirl: því vid þirftum líklega ekki leíngur á ad halda, og var þad frá;_ því hún sagdist eígi gétad mannast hér neitt og atlar ad bidja Ólöfu ad kénna sér ad sauma._ Heilsadu kjærlega arnarvatns hjónonum, med hjartans þakklæti firir sendínguna med Grími. eínnig Sigurbjörgu og þín elskandi módir Þ.H. |