Nafn skrár: | BenHal-1913-05-25 |
Dagsetning: | A-1913-05-25 |
Ritunarstaður (bær): | Vesturheimi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3081 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | mynd vantar (frá Lbs.) |
Bréfritari: | Benedikt Hálfdanarson |
Titill bréfritara: | vinnumaður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1845-00-00 |
Dánardagur: | 1933-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | Odda |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Mýrahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | A-Skaft. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
25 of 77 Montrose, ave Toronto ont Canada Elskulegi Torfi! Bestu þakkir fyrir til skrifið af april 15, og um leið January nú til hvað stór sinadari eg var að skrifa þér ekki firri enn að gjörði, enn það er þá eins og annað sem ekki verður aptur tekið með von og vissu að sie fyrirgefið og að þú sért nú búin að fá bref frá mér, sem eg ráðgjörði að kæmist heim við enda af april eður first af may, eg borga á birð á brefum til bestu vina að vel sie eftir látið og komist skil víslega á fram sem ekki veitir nú af þó ekki skrifar nema á nokkra ára fresti eg vísa og svo bréfum að fari til Reykjavíkur, eins og komst að a bréf voru tekin upp á austfjörðum og þá tok svo langan tíma að kæmust til þeirra sem áttu að fá bréfin bréf þitt kom hér á aðal post husið 22 af may eg fékk það dagin eptir með bæar postinum sem vissi hvar við vorum, því þá breitingar eru þá lætur maður postin vita um það, hér eru margir B.Halfdanson |