Nafn skrár:BenHal-1876-07-29
Dagsetning:A-1876-07-29
Ritunarstaður (bær):Hvoli
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Dal.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3081 4to
Nafn viðtakanda:Torfi Bjarnason
Titill viðtakanda:
Mynd:mynd vantar (frá Lbs.)

Bréfritari:Benedikt Hálfdanarson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1845-00-00
Dánardagur:1933-00-00
Fæðingarstaður (bær):Odda
Fæðingarstaður (sveitarf.):Mýrahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):A-Skaft.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hvoli 29. Júlí 1876

Heiðraði góði húsbóndi

Ætíð sæll og blessaður Kjærar þakkir fyrir til skrifið jeg ætlaði að finna þig í morgun inn eptir enn hætti nú við það og fer suður að 0 Hvammi fyrir okkur báða enn aðal erindið til þín átti að vera að vita hvert þú vildi ekki géra so vel og ljá mér Jónas með vagni og tó höldum sem þíenar því hér er so nauðsinlegt og undir eins fljótlegt að kippa 0 upp heij á þurt land sem þú þekkir vel til hér mér þætti það eins gott og jafnvel betra enn þó það væri fleira fólk um mindi eg samt neita stulku því hér er dálítið til að raka enn eg er seirn við það hrífuna einkum fynn eg til þess þega eg þarf að flíta mér að taka samann undann 00 rigningu þér þætti líkast til lítill hef þó eg bíði þér upp skipti á bjarti og stulku eins og viku

þú ræru ræður því öllum samann blessaður og hefur það eptir því sem bezt þérnar jeg vona fast lega eptir þér á morg. vertu nú æfinlega blessaður

þinn einl. vin

B Halfdansson

Myndir:12