Nafn skrár:BenPet-1858-04-14
Dagsetning:A-1858-04-14
Ritunarstaður (bær):Möðrudal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 93 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Benedikt Pétursson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

42 Möðrudal 14. April 1858

Heiðraði Bokbindari

Jeg undir skrifaður bað Herra Póstin að koma firir hjá yður bók til bands n.l. Örfarodds Drápu sem eg vona að posturinhan hafi gjört en sökum þess að jeg var ekki heima þegar Póstur fór hjá og jeg fa henti tjeða bok ekki sjálfur þá gleimdist að biðja yður að setja fángamark á bókina en það á aðv era Elisabet.. Þorbjorg mig langar til að bókin sje i vönduðu og vel giltu bandi Póstur lofaði mjer að borga bandið eins og þjer setjið það mig lángar til að fá Drápuna aptur með Póstinum svo enda eg þá þettað flitirs klor og bið yður firir gefa yðar skuldbundin vin

Benedikt Pjetursson

Myndir: