Nafn skrár:BjaArn-1866-05-09
Dagsetning:A-1866-05-09
Ritunarstaður (bær):Vöglum, Hörgárdal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 93 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Bjarni Arngrímsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1842-03-03
Dánardagur:1906-03-01
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hvalfjarðarstrandarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):Ytri-Bægisá
Upprunaslóðir (sveitarf.):Glæsibæjarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

þareð það virðist fullsannað að þjer sjeuð faðir að barni þvi, er Sigurlög þorðardóttir ól þ. 19du Agust. f.á, og nefndist Sigurjóna, og þareð barn þetta er hjer á Sveit Vegna kringumstæðna móðurínnar þá leyfi eg mjer hjer með að Skora á yður um að Senda mjer nokkuð i meðgjöf með þvi að yðar parti að minsta kosti fyrir þann tima sem liðin er frá fæðingu þess, eður þá láta mig veta, ef þjer viljið Ráðstafa barninu á annan hátt. - fyr hreppst. Jón Einarsson á Laugalandi hefir beðið mig að skyla til yðar, að snda sjer með þessari póstferð. alþingistiðindinn fyrir arið 1857 i bandi, er hann hefði lánað yður í fyrra.-

Vöglum þ. 9da Mai 1866.

BArngrimsson

S.T.

Herra Bókbindari J. Borgfjörð á Landakoti við Reikjavik

Myndir:1