Nafn skrár: | BjaBry-1855-02-14 |
Dagsetning: | A-1855-02-14 |
Ritunarstaður (bær): | Kjaransstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 93 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Bjarni Brynjólfsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1820-02-03 |
Dánardagur: | 1877-08-01 |
Fæðingarstaður (bær): | Gerði |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Innri-Akraneshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Borg. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Kjaransstöðum þ 14 Feb 1855 Hafið þér kjærar þakkir firir utvegunina á Klaustur Passíum sem silði first ham gierði ham annars falann enn hafi þér samt solir gengið að Kaupinu enn gamann þætti mér að veta hía hvurjum að þér gátuð Komjstjfir hann for latið hastim yðar vin BBryjólfsson |