Nafn skrár:BjaBry-1856-07-04
Dagsetning:A-1856-07-04
Ritunarstaður (bær):Kjaransstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 93 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Bjarni Brynjólfsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1820-02-03
Dánardagur:1877-08-01
Fæðingarstaður (bær):Gerði
Fæðingarstaður (sveitarf.):Innri-Akraneshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Kjaransstöðum á Akra nesi þ 4. Julí 1856

Hattvírðti heiðurs mann

Fírir yðar goða bréf af 18 April s l þakka eg yður hér með líka þakka eg yður til lag til mynnis varða Profast Sál Stephensen n l 1rðl frá Ingistoli enn að og gat eí komið nafní yðar i Þioðolf með til lag yðar var því að kjenna að þá var eg búinn að senda lög fræðíng Joní Guðmundssini nafna skrá þessu við vikjandí enn hann bað míg að senda þér fleiri enn nofn mitt þá birta skildi gufendur til minnis varð ans enn það skal koma sem first úr þessú hvað við vikur Friegra mæls stafrófið þá er það fljótt að seiga að það er ó mögu legt að selja það hér og er eg búinn að senda þaug morgum 20)

kunningum mínum þaug hér enn píslana enn til eínkis þvi einginn vill eiga það hér svo eg hefi nu ei onnur ráð enn senda yður þaug aftur enn þaug 7 Exlem plor er eg sandí ekki hefi eg tekið til mín og flest þirra giefið andvirði þeirra sendi eg yður her inn lagt og bið yður far þisska eí þo svona jlla hafi geingið sala fíngra máls Rjmsjur að Endingu oska eg yður allrar lukku og vel lyðunar og er yðar þíenustu reiðu buinn vin

BBryjulfsson

Myndir:12