Nafn skrár: | BjaBry-1856-07-04 |
Dagsetning: | A-1856-07-04 |
Ritunarstaður (bær): | Kjaransstöðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 93 fol. b |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Bjarni Brynjólfsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1820-02-03 |
Dánardagur: | 1877-08-01 |
Fæðingarstaður (bær): | Gerði |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Innri-Akraneshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Borg. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Kjaransstöðum á Akra nesi þ 4. Julí 1856 Hattvírðti heiðurs mann Fírir yðar goða bréf af 18 April s l þakka eg yður hér með líka þakka eg yður til lag til mynnis varða Profast Sál Stephensen kunningum mínum þaug hér enn BBryjulfsson |