Nafn skrár: | BjoHjo-1888-03-08 |
Dagsetning: | A-1888-03-08 |
Ritunarstaður (bær): | Lóni í Kelduhverfi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 3526 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | prófastur |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Björg Hjörleifsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Lóni i Kelduhverfi, 8. mads 1888. Velæruverðugi herra prófastur! Hérmeð vil eg biðja yður, velæruverðugi herra, að gjöra svo vel og senda mér með næsta pósti fæðingar og skírnarvottorð sonar míns - Bjarnar Guðmundarsonar, er fæddist að Svínaskála hinn 5. júni 1874. Virðingarfyllst BJörg Hjörleifsdóttir |