Nafn skrár:BjoBja-1863-07-18
Dagsetning:A-1863-07-18
Ritunarstaður (bær):Vöglum, Fnjóskadal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 93 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Björn Bjarnason
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Vöglum 18 Julí 1863

Heiðraði Vinur!

Þér báðuð mig nærstliðin Miðvikudag að selja yður 1 qvartil af skyri Nú læt eg yður með línum þessum vita að þetta er falt og að þess má vitja frá yður nær sem viljið og þækti mér jafnvel betra fyrr en seinna

vinsamlegast

BBjarnason

Myndir:1