Nafn skrár:BjoFri-1889-12-25
Dagsetning:A-1889-12-25
Ritunarstaður (bær):Víðivöllum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:Bróðir Einars?
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:mynd vantar (irr á Lbs.)

Bréfritari:Björn Friðgeirsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1872-08-16
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Víðivöllum 25. Des. 1889

Elskulegi bróðir!

Það eru nú orðin ein 5 ár síðan við ságums og lítið skémmra síðan við skrifuðumst á og finnst mér mál komið að rjúfa þessa löngu þögn, eg hef oft verið að

hugsa um að skrifa þér en aldrei orið af því fyrfir mér bæði vegna einurðarleysis og af því að eg er óvanur við að skrifa, stundum líka hugsað að ekki værir þú lengi að

skrifa mér nokkrar línur til upphvatningar ef þér findist það ekki standa á sama; af mér er það að segja að eg er sæmilega ánægður og heilsugóður og á góða

húsbændur; oftast er eg við kondur og þyki mér það reindar skemtilegt, en það er farið að læðast

place="leftmargin">Eg bið þig að skrifa mér langt bréf þegar þú getur. B.

inn hjá mér löngunlaungun til að geta orið meðan með mönnum og finn eg þá að ekki

daugir mér að vera altaf við fjárhirðing ef eg á að reyna það, já en hvernig á eg þá að far að?; eg á 10ær og fola á 4vetur

og er þá upp talið það vildi eg að eg gæti komið kindum til þín eg skyldi þá útvega þér hrúta til kynbóta þvi heyrt hef eg að ljótar séu kondur þarna fyrir sunnan,

gaman hefði eg af að heimsækja þig og líka yfir búskapinn. Hér hefur mátt heita snjólitið í vetur en óstöðug veðrátta og menn mikið búnir að gefa hey þykja fremur

létt. Eg bið þig að fyrirgefa mér þennan miða og eins um þamm alt að láta engan sjá þennan miða. Eg vil biðja Guð að vera méð þér og styrkja þig í öllu góðu þinn

elskandi bróðir Björn Friðgiersson

Myndir:12