Nafn skrár: | BjoGis-1866-06-23 |
Dagsetning: | A-1866-06-23 |
Ritunarstaður (bær): | Grímstöðum á Fjöllum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Björn Gíslason |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Grímstöðum. 23 Júní 1866 Háæruverðugi elskulegi góði vin! Þessar linur eiga fyrstað færa þjer mitt inni legasta hjartans þakklæti firir allt ágjætið við mis seinast eins og æfinlega við sjerhvert tækifæri, - Það verður lítil minð á þó jeg vilji rita þjer vinur við öll hjer höfum leigið í þessari kvefsótt sem komin er að sunnan og erum flest hálfdauð enn þó hef jeg í higgju að láta 2 pilta mína fara á stað til vopnafjarðar i dag ef þeir verða færir um það þá kjem jeg til ebnisins á mánudagin var kom híngað að sunnan erindisreki Englendinga er þeir gjerðu út til að semja um fjárkaup firstog fremst við við austur land einn farm á gufuskip eða 2000 fjar þettað ötluðu þrjár sveitir að láta alt úti var nibúinn að tala við einn fjelagsmanninn úr að lofast til að kaupa meira af þeim heldur einungis bunir að skrifa þeim að þeir mundu kaupa þá tilteknusummu2000 ef samangeingi - nú þótti mjer hart að við skildum ekki gjeta komist að ef þettað væri hagur semjeg vona að verði frekar sa jeg var so djarfur að lofa honum 1000 fjár með þvi móti þeir sækti það á vopnafjörð á til teknum tíma og borguðu það þeim mun betur enn austan fjeð sem það álitist værna og jafnframt borguð alt út í peníngum strax þettað var umtal okkar, nú er hann væntanlegur til mín að austan aptur þann 27 eða lofa þjer að vita nafn hans hann heitir Thorlákur Olafsson faðir hans er Prófastur firir sunnan eða vestan og hann er náfrændi Jóns Sigurðssonar Skjalavörds hann nefb Thorl. er búin að vera tilliti, nú sjer þú vinur i hvaða kröggum jeg er nema jeg njóti annara mjer betri að með fjar útlát þessi jeg hafdi í huga Vopnafjörð Jökulsdalfjöll og Þistilfjörð þegar jeg rjeðist í þettað síst vill hann dilkær einkum vegna dilkanna hann seigir þeir hafi komist i ráðleisi að kjenna þeim að jeta á leiðinni enn vetur gamalt gjeldar ær og sauði allt jafnvel jeg lofað . honum því halfa i sauðum hitt var átiltekið i núvel jeg innilega biðja þig og treista þjer manna best til að leggja til að utvega ein goða 400 i þettað tiltekna i þinni sveit jeg þarv að fá vissa upphæð tiltekna ur hverri sveit ef nokkur vill leggja i þettað - einn annmark er ef til vill við þettað enn ótalin það er að selja þeim hei handa fjenu hann sagði þeir mundi þurva 50 hesta handa 1000 fjár enn jeg sagðist aungva ábirð vilja hafa á því og stakk uppa að þeir flitti það að heiman enn hann var hræddur það mundi gjefast illa - enn fremur stakk hann uppá að við vildum taka nokkuð af borguninni í gulli því þeir mundu eiga bágt meðað fá so mikið af dönsku silfri enn jeg sagð að menn mundu tregar á það og síst nema með af slætti hann seigir pundið gángi 9
er jeg mikið ringlaður og gjet lítið hugxað, hvernig sem allt fer gjerði jeg þettað i góðri meíningu og öska það gjeti náð til ganginum g vísast er að fasta höndlarar okkar kjær seg ekki mikið um þettað enn það liggur mjer stundum i lítin hagnað mikið var sjera Þorvaldur lasinn hann gat ekki messað i Grof og var heldur að hressast kona hans var hress og bar ekkert á henni frá mjer foru þaug á þriðjudaginn og var hann þá heldur betri - þá man jeg nú ekki meira að rugla mikið lángar mig til að fá að sjá frá þjer eina línu til baka með piltum mínum ef kringum stæður leifðu æ firirgjefðu hast hrip þettað og allla óminda þvi að góður guð farsæl þig og þína það er einlæg ósk þíns háæruverdugheita margskuldlbundins elsandi vinar B. Gíslasonar ES mjer gleimdist að seigja þjer prísinn sem fljótsdalingar settu upp 6 dali firir v.gamla kind og frá 9 til 10 firir þann sauð sem gjörir ábirgjast að sínir sauðir gjöri til jafnaðar þinn sami |