Nafn skrár: | BjoGis-1868-02-15 |
Dagsetning: | A-1868-02-15 |
Ritunarstaður (bær): | Grímstöðum á Fjöllum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Björn Gíslason |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Grímstöðum 15 febrúar 1868 Elskulegi góði vin! Mitt afuðar filsta hjartans þakklæti færa þessar línur þjer firir allt ágjætið við mig seinast og elskulegt tilskrifaf 9 desemb., næst l. Vel gjekk ferðinn heim seínast þá skildum við komum i rökkri og leíð þá öllu vel heima só var verið að halda veitslu er við huttum afani um kvöldikð - hjeðan er nu litið að frjetta utann bærilega vel líðan okkar hjer allra nema hvað þessi kvefpest hefur að kalla komið mönnum í rúmið hjer sem annarstaða enn flestir eru i patur bata - 4
menn búinn með Badstofuna og og stofu kofa frammi þó á jeg enn nokkuð af borðum handa honum að leika sjer við frammundirsumar málin hann ilrni verður hjá mjer eptir leiðis og gjet jeg víst einhverjum ljeð hann um tíma mikið æski leg var tíðinn frammað þorra koma - síðam hefur verið hjer heldu hartð neskju tíð so nú er hjer heldur jarðlítið þá dálítil jorð i góðu veðri 4 hesta er jeg búin að taka i hús hina læt jeg biða til góu komunnar ef hlána kinni - jeg gjæti nú víst tekið eína 10 sauði af þjer vinur hefðir þurft með bæði á hús og hei það skal ætíð vel komið ef eg gjæti gjört þjer einhverja þjenustu - það gleður mig að af stöplinum firir stuttu í hroða legum vestan bil enn brotnaði lítið og ætla jeg að setja hann upp i dag því jeg er vel liðaður hjer eru 8 gestir og ætla jeg að lofa þeim að reina a henni kallmensku syna það er vissara að setja fleig gjegnum stöpulen dann inní húsinu og væri best það væri jarn bolti so hann tæki sem minst úr trjenu - jeg man nú ekki neíra í þettað sinn og bið þig að firir gjeta flausturslínur þessar - með óskum allrar lukkuog blessunar frá okkur skidmenonum til ikkar hjónanna og barna þinna er ég þinn velæruverðug heita margskuldb. elskandi vin B.Gíslason |