Nafn skrár: | BjoGis-1870-01-29 |
Dagsetning: | A-1870-01-29 |
Ritunarstaður (bær): | Grímstöðum á Fjöllum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Björn Gíslason |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Grímstöðum 29 Janúar 1870 Astkjæri besti vin! Jeg óska þjer og þínum margfaldrar lukku og blessunar drottins á þessu fyrir stuttu brjaðu ári og eins all þakka eg þín elskulegu vinar brjef fra 2 Nóvember næstliðna og 26 þ.m. og þá fyrir allt ágjætið við mig í haust þá Daníel ferðin til min þeir komu seint á föstudagskvöldið til mín Sigv. bróðir og hann þar vildi nú sem best til að Póstur var ekki kominn hjá og tók þvi skjölin öll so hann tók af okkur það ómak enn þjer var meir enn velkomið elskul. vin að senda mjer þaug til að koma þeim i Garð og bæði vildi og gat gjert so litla þienust að so fari líka mikil blessuðumskipti eru nú orðin á tíðin handa skjepnum þvi mjög víða var hardt framað þorra komu enn hei bæði hrakin og i minna lagi nú komin uppjörð nægileg í góðu veðri og hjer er ekki gjefið lömbum þegar best er sa ekki þurfið þið sjera Benid. að vera að vorkjenna mjer að halda lífinu i þeim gráu þvi eg hafði nóg hei fyrir sjálfan mig eða skjepnur mínar i vetur þó hart hefði orðið og gjerir mjer ekkert eirn hestur hvert hann er til eða frá og þar sem þú hefur annað hross sjera Benidiktar þá var nær vinur minn að eg hjeldi öðrum uð lífið. - eg hef haft allgóð fjarhöld i vetur og skjepnur í allgóðu standi og ekkert tiltakanlega mikið búið að gjefa fullorðnu ekki er sendi maður Sjera Hjörleifs komin aptur að suman sa eg hafi heirt betur hann feíngi þessa Tjörn i Svarfaðardal um líður vel í fjærverunni eg var búinn að einsetja mjer í haust enn gleimdi þvi að spurja hvernig dóttur þinni liði og hvert við ættum ekki von á að sjá hana aptur hjer meigin líði henni alltjend sem best eg bið þig að bera henni næst þegar skrifar líður öllur fyrir guðs náð bærilega þó er Guðrún litla mín ósköp aum og er alltaf að draga af henni guð veit hvern enda það hefur það verður sem hann sjer henni og okkur öllum fyrr bestu jeg rjeðist i að láta Jón minn Þorsteinsson smíða 16 virki 10 söðla og 6 hnakkvir enn til söðlanna vantar mig mikið enn fáir gjeta nú að líkindum kjept mjer hefur fallið príði lega vel við Jón síðan bakk þægilegur og glað lindur og gjerir að von minni vel og eins stund að það ágjætlega æ fyrir gjefðu mjer elskul. vinur þettað ómindar klór góður guð farsæli og gleðji þig og alla þína, þess biður af hjarta þinn margskuldbundinn elskandi vin B.Gíslason |