Nafn skrár:BjoGud-1870-03-04
Dagsetning:A-1870-03-04
Ritunarstaður (bær):Stóra-Eyrarlandi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 93 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Björn Guðmundsson
Titill bréfritara:húsmaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1839-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Vindhælishreppur
Fæðingarstaður (sýsla):A-Hún.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Storaeyrarlandi 4 mars 1870

God vinur ætíð sæll eg þakka þvitjar alt gott fjrst og seinast nú er eg hættur að fara þessar goða póst ferðir og magnus magur tekinn við af mjer! eg bið þig nú fyrir að reiðast mjer ekki að stephaná ljosavatn kom til min og bað mig að Friðmælast við þig fyrir 1r 48s sem þú ættir hjá sjer hann sagðist skildi borga mjer eða þjer það það allra fyrsta nú bið eg þig að eiga það hjá mjer eða honum það skal verða þjer sent það allra fyrsta skjeð getur ! eg bið að heilsa Eni?? prentar og joni olafssyni þó eg hafi nú skrifað þeim báðum enn eg veit ekki kvurnnig Einari hefur likað það sem eg skrifaði honum enn þeir meiga vita að eg skal borga þeim baðum það sem þeir eiga hjá mjer það er ekki svo mikið nú eru þeir að prenta þettað nya blað sem heitir gangleri og halda menn að það verð nú ekki tomt búll eins og þeim þikir hin blaðinn vera núna þar tala þeir um að komist

á kanki og á Friðbjörn steinson likast til að slá hann nú atla eg að hætta þessu bulli og bið þig forlatu mjer það eg bið nú að heilsa öllum kunningonum i Vik það getur skjeð að þið faið að sjá mig í sumar fyrir sunnann þó eg verði ekki postur lingur! Vertu svo best kvaddur af þinum vin og vel unnara

BGuðmundssyni

Myndir:12