Nafn skrár:BjoJon-1869-07-06
Dagsetning:A-1869-07-06
Ritunarstaður (bær):Skjöldólfsstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Björn Jónsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1836-06-17
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hjaltastaðahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Skjöldólfsstöðum dag 6 Júli 1869

Velæruverðugi herra Prófastur

Þar þér hafið æfinlega hjálpað upp á mig með það sem eg hef beðið yður geng eg nú á það lagið að kvabba til yðar enn sem fyrr -

Skaptasen læknir á hjá mér 8rd síðan í fyrra en ' kona mín fór til hans og hef eg hvurgí getað fengið þá, Og er það nú mín innileg

bón til yðar að biðja yður nú svo vel gjöra og lána mér þá og borga honum það annað hvurt þegar þér farið suður eða komið að sunnann eg skal það fyrsta sem mér

er mögulegt borga yður þá aptur, líka bið eg yður svo vel gjöra að flitja böggul sem kona mín sendir konu hans Enda eg svo þessar fáu og ljótu linur og bið yður

fyrir gefa vil svo finnast yður þénustu skildugun það orkað get

Björn Jónsson

Við minnustum á það í brefinu til konu Skaptasens að við biðjum yður klára skuldina við hann yðar sami

BJónsson

Myndir:12