Nafn skrár:BjoOla-1857-06-09
Dagsetning:A-1857-06-09
Ritunarstaður (bær):Ytri-Hlíð
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 94 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Björn Ólafsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1801-00-00
Dánardagur:1866-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hrollaugsstaðir
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hjaltastaðahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Ytrihlíð 9 Júni 1857

astkiæri hjartands góði vin

margsamlegast þakka jeg, þér firir tilskrifið siðast enn sendingin sem filgði þvi var mér siður kiærkomin, ekki firir þvi að eg ekki vildi giöra þér alla mögulega þénustu heldur firir þá sök að hér er allilt, að selia bækur helst af þvi að manni geingur so ílla að fá ??ðið goldið í tækan tíma so ekki er að hugsa að koma sér út, nokkru kveri hvursu litið sem er so hönd selji sendi haldins og verður þá opt bestt að fá það og þegar það er nú þar á ofan út um allar sveitir og seldi samt á náttahátíð er tilheilla best - nú er að seiga þessu og fæ jeg unnið til umtals miög er sér ?auflagt nú um stundir fingin sigling enn þá komin hér til Vopnafjarðar og er því fremur hert á milli manna borr alt upp geingið kaffi sikur og Brennivin só þú getur nærri að ekki muni gestum þikia ofgjörður beinin kott þá betri að hiá hann gildur i bændum aukseldur þeim smærri tiðin hefur verið síðan um sumarmál allgóð enn þo eru sér víða ekki sem best gripa hóld allir þvi magurð undan vetrinum þvi bæði var hann ónotalegur hvað tiðina snerti og líka var hriabli ekki sem bestur siá monnum eftir sumarið á firra eftir miðja dymbilviku í vor brá hér til yllviðra og vöruðu þaug um 337

alt fram yfir paskan til sumarmala fiost norður frið og siðan austan svi óbleitu veður að menn mundu vart meira það finst m´ðer að holendingum meigi liggia á láku Rúmi þótt að Dönum verði erfið ?jörnar athöfnin jeg higg ??? keir þi aftu aldrei að hiaða þótt kóronan yrði flutt a annan stað kriv hafa. helst til leingi þienað undir þann ??? og lítin metnað haft þá væri lika hinn gamli skilmáli fallin er Islendingar giörðu við noregs krúnu af sjálfu sér og þá giæti heldur fingin skjóru heimtað þá undir sitt vald nema fiarskalega að halla þeim Rétti sem hvör ein frials og ókúguð þióð á með réttu að hafa þo væri að öllum likindum að Islendíngar leituðu helst sambandi við sina fornu ættbræður sína i Norveigi hafa þeir ofhrið ekki viðkinst fun þó er eins og blóðið finsvörnuveigin þeki aftir að Renna til skildunnar siðan fundir tóku að verða og meiri urðu viðskifti þeirra í milli þú seigir mér mikla sögu og þa er eg hélt að eingin vissi nema guð á himni að heimur vor sér á förum væri það satt þá er ekki neitt að hugsa leingur þvi timanlega viðvikiandi Eg trúi þvi eins og áð endir streðs á aldri heiminn eður veraldarinnar firr og öllum timanlegum hlutum enn sögu þessari tviri eg ekki einkum þar hinn tiltekni timi sem þú skrifar er þegar liðin lika minnist þú á vopnaburð og hermanna skóla þeirra i vestmanneium eftir frasogu þióðolfs kað er hættast við að það sé ekki með öllu Einfalt að Dánskun Embættir maður skildi koma sliku á gáng án þess að Taðfæra sig aður við þióðina i so mikilvægu firirtæki og er hræddur um að það sieu undirdrög stiórnarinnar so hún þvi otrauðari géti heimt lið að Islendingum til Ribisinn varnar og með þvi móti segið er hið besta fólk marga aðra meingalla gék ég það á þessu uppátæki enn Rúmið leifir ekki að tína þá alla fram og læt eg þvi staðar nema enn forvitur er mar

á að vita hvað þingið leggur til þessa bónar ætla eg að biðia þig en hún er fjaska heimugleg og hún vottar það að egtrúi þér vel henni er so varið að herra Yngimundur prentari falaði af mier Rimur i Vetur til þess að meiga prenta þær af sér litist þessi bón buin mér ovart þar sem eg hélt að maðurin þekti mig að aungvu og valla það að eg væri til á jörðunni sen siður eg væri skáld og það er heldur ekki, sem hann þo kvaðst hriss hafa eg ætlaði þó han hafði heirt Einhvóru óvalin mann að higgindum hér að austan setja uppa mig heimskulegt oflof firir kveðskap að hann ekki mundi hlaupa Eftir slikum hégóma nú treisti eg þér til að komast að þvi firir mig hverjar ástæður hann muni hafa haft firir því þessu þó án þess hann eða aðrir viti firir hverja orsök þú leitar eftir því máske þú gietir sjálfur gefið mér Einhverja upplísing um þetta og skrifaðu mér so til það firsta þú getur þú verður að vera þolinmóður þo þú fáir ekki sem first batalingin firir Rimurnar enn allar held eg géti seiðt þær út um síðir og skaltu þá ???? fá hann skefialaust með ást og virðingu er eg þinn elskandi vin BOlafsson

/esk/ skipið kom aður enn eg lauk við brefið so nú er glaumur gleði stór og gamanið meira það er mikið meir að við skulum aldrei framar á æfinni meiga talast munnlega sú stund væri mér indæl BO Jú jeg má rita miðan minn má karlmaður

ST

Herra bokbindari J Borgfjorð

a/Akureiri

brefið er falið a hendur herra HOddsen til ??? Ráðstöfunnar af BO

21 Jóní 1857

Myndir:12