Nafn skrár: | BjoOla-1861-02-17 |
Dagsetning: | A-1861-02-17 |
Ritunarstaður (bær): | Ytri-Hlíð |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | Óvíst |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 94 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Björn Ólafsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1801-00-00 |
Dánardagur: | 1866-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Hrollaugsstaðir |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Hjaltastaðahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
Texti bréfs |
ytrihlið 17 Februar heiðraði vin I vetur á nyársdag fékk eg frá þér bréf og þótti mér vænt um það eg ritaði þér aptur bréf enn til allrar olukku varð eg enda starfa þar sem aðrir verða svikarar við mig og eg við aðra eg vonast eptir linu frá þer einhvörn tíma firirgéfðu mér nu besti vinur þennann hastseðil Guð annist bæði þig og þina þess biður af alhuga þinn vesælsti kunningi BOlafsson |