Nafn skrár:BjoOla-1866-12-28
Dagsetning:A-1866-12-28
Ritunarstaður (bær):Ytri-Hlíð
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 94 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Björn Ólafsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1801-00-00
Dánardagur:1866-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hrollaugsstaðir
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hjaltastaðahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Ytrí hlíð 28 decemb 1866

heiðraði astkiæri vin

Margfaldlega þakka eg þér firir tilskrifið, semmér barst i hendur þann 19 þ.m: ásamt hinni slúttu enn þó skémtilegu samveru okkar i sumar hvöria eg vist man þó leingur líði því ekki hefur annan óhiendan mannin firir mig borið sem eins fliótt hefur komið inn hia mér góðum þokka og þu heiðraði kunníngi. so ánægiulegann sem eg hafði vilja til friettir eru héðan aungvar hér firir austan hefur verið eitt hvört það það mesta kirðar ár so litið hefur borið til tiðinda þo hefur fremur verið kránkhætt mönnum enn hægt hefur það farið líka eru hér kvillur i sauðfé enn ekki giegnir það samt nemum bísunmi Nokkru áður enn eg fekk bréfið frá þér hafði eg frétt lót Hannesar própfasti og þótti mér all mikið um vert það er jafnan mikið i það varið þegar þióð sú er berst firir frelsi sinu missir þa menn úr liði sínu er mesta vörn og bestu framgaungu hafa sínt þvi þo að vér Islendingar þurfum ekki að búa oft út á móti vopnuðum striðs þrælum stöndum vér aungvu að siður i striði um þióðréttindi var við enn, dönsku stiórn og þurfum þvi ötullra firirliða, ef versáusum ekki biða ósigur vér höfum þá og so er ef vér filgium þeim vel, enn mikið varð nú skarð firir skildi þegar þessi hetjan féll og handdur er eg um að bugur komi á filkinguna þeirra borgfirðínganna, eg vildi feiginn óska að einhvör enna yngri manna vildi nú sina fræðileik sina pg gánga i spor hins mikla öldúngs so vér þiastum ekki leingi að sia ramt i skörina þegar a alþíng kiemur þér þikir góði vin hvað bókmenta lifið snertir það vergæði lítið i samanburði við hina upplistu til sem nú er 241

og erum við þa báðir á sama það hefur leingi ki brekkan staðið firir okkur aumingia alþiðu mönnonum að við höfum haft litið að lesa ef oss hefði fremur kunnað að skila áfram á leið þekkíngarinnar og hefur þó satt að seigia mikið umbainað siðan næstu alda mót og hefur bókmenta félagið átt mestan og bestan þátt i þvi ; það er umhugsunar vert að á 12tu og 13tandu öld skildu Islendingar rita að tiltölu meir en nokkur önnur þióð a norður löndum enn nú þegar öll visindi eru kiend á skólonum þá fást þeir lærðu só litið um að rita það er til nitsenda horfi að þeir standa nú eins mikið á taki annara þióða eins og þeir stóðu þá framar vorir miklu rithöfundar á fornöld voru flestir látnir þegar Island gierðist sambandsland norvegs enda nema Sturla einn þorðar son enda hættu menn þá firir það mesta að rita þvi hinum mentuðu leikmönnum þótti fisilegra að sína sig og siáaðra við hina nærstu hirð enn sitia fastir heima og starfa að ritgiörðum þá var ekki til biskupanna að taka þeir höfðu fult í fángi með að draga saman undir stólana hiákunnar og klaustrin dundra við helgidóma sina nefnilega dauðu beinin og utbreiða hiátrú og mirkur yfir allan líð og enn þann dag sem er i ag er þvi ekki að fullu afiett Enn stundir liðu fram tímann tímans uppfilling kom prentverkið og siða bókin filgdu hvört öðru hinn lærði heimur tók að endurskapast bæði hér og i öðrum löndum so nú máttu géta til að þeim væri ljósið upprunnið sem satu i minhvonum enn hvörnin fór og hvað skéði lærdóms flokkurin aðskildi sig fra hinum bölfaða lið so hann varð að láta sér linda með hana aflöguðu guðfræða sem út kom; tilhæfulausar niððara sögur og hindurvitna skræður sem hann átti hia siálfum sér fra sögum menakoma og hinna hiátrúarfullu galdra höfundu og hlaust af þessu hvörtveggia mesti siða spillir ; sist var það að

tvila að margir af hinum ???? biskupum reindu til að útbreiða og stirkia hiá alþiðunni kristindominn fe sem Guðbrandur Þorlakur og Vidalin þeir finni gáfu ut bibliuna enn so siðasttaldi postilluna sina miklu enn firir það áorkaðist þeim so litið að menta fafroðan almenning að önnur visinda vóru ekki um þær mundir gíefinn út jafnframt þvi reinslan hefur sint að siðann mönnum var géfin kostur a að þekkia fleiri visinda greinir hefur alþiða tekið óviðjafnanlegum framförum nefni eg til þessa first lærdómslista félagið landsuppfræðingarfelagið Bikmentafelagið og tima ritin so sem klausturpost fjölnir og félagaritin og fiðalh allra blesend blöðin okkar enn þaug eru nú eins og vífunnar hans Sigurðar Gisla sonar "að sumt var gaman sumt var þarst og sumt vér er um tölum" og þó er enn mikils vant so vel þó það er áhrænir alþíðu mentar á bóklegum visindum og giörir það bókaskortinn, og er nú kvæddur um að þér þiki og orðin helst til orðmargur um þetta og að það sie tilgangur minn að fræða þig enn firir alla muni heiðraði vinur taktu það ekki so því mér er þörf að eg skirist af þér þvi þó þú sért maðurin yngri ertu þo maðurin betri að þér enn eg og hefur miklu meiri gáfur þeignar af giafaraunum enn hitt bar til að mér þikir það undarlegt að hinir lærðu menn menn skuli ekki vera starfsamari enn þeir eru i þvi að auðga málið okkar með fræðlegum ritgiörðum so ógiætt sem það er eg er viss um til að mida að hinar visindlegu ferða sögur sem giörðar hafa verið um á seinni timum mundu verða vel meðteknar og gánga fliúgandi út tók dæmi ferða saga tóks stunbellir og fleiri er i slikum sögum bædi mentun og froðleikur eg veit þú vilt nú ekki heira meira af 242

þessu skvaldri og mundir seigia við mig (ef við værum ekko so góðir kunníngar sem við erum) hvað umm orðsnapur þessi vilja þá enn þú firir géfur mér alla vitleisuna eins og eg firirgéf þér þó þeir verði að bita í bækurnar sem þú átt að binda mér þótti vænt um að þér géti forðin vel heim i sumar það hefur lika verið sagt við þig þegar heim kom þú trúlindi þión first þú gatst selt so mikið af mér er ekkert að seigia nema eg huri sona eins og gamall eldhussrokki og lit ekki upp nema þegar verið er að færa uppi triglana eg hef leingi i döpru mirkri dulist og verið ekki maður viða þektur enda hefur mér verið það unaðdsamt so kveð eg þig þo astkjæri vin og befala þig guði um tima og eilífð

BOlafsson

Myndir:12