Nafn skrár:BjoTho-1892-11-23
Dagsetning:A-1892-11-23
Ritunarstaður (bær):Vesturheimi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar, Borgarnesi
Safnmark:
Nafn viðtakanda:Árni Þorsteinsson, bróðir
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Björn Þorsteinsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1862-08-11
Dánardagur:1952-01-26
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Fit
Upprunaslóðir (sveitarf.):Skorradalshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Borg.
Texti bréfs

Seamo P.O.

23 November

1892

Hjart kjæri bróðir minn!

Bestu þakkir fyrir brjef þitt frá maí og juní þ.á. einnig fyrir mindina sem mjer þótti ekki syður vænt um. ekki gef jeg fært

neina afsökun fyri því hvað latur jeg hef verið að skrifa en þó held jeg að jeg hafi skrifað til þín tvö brjef syðan jeg kom vestur en

það er bætir litið úr fyrir mjer því timin er orðin langur syðan við skildum, en jeg vona þú virðir mjer til vorkunar ef þú manst hvað

Penna latur jeg var þegar vorum saman Það gleður mig mikið að þjer líður vel og þú hefur náð því

að stunda þá yðu

sem þú hefur verið skafaðu til nefnilega smíða Ekki geti jeg skrifað mart af sjálfum mjer, mjer tiðin að mörgu

leiti all vel og þó mart sje erfitt efnin lifit en alla tíð haft nog að jeta jeg hef haft góða

heilsu og þá getur maður altaf eitthvað braksað, jeg bygði hjer yfir mig hús mind og er að nafninu til víð búskap þó búpeningur sje

lítill hann er að eins 8 naut gripir. á ymsum aldri og nokkur hænsni. folkið er auk konunnar tvær stúlkur dá littlar önnur 5 ára en hin

1.árs gömul.- já jeg hef oft óskað efti að þú væri komin þó ekki værir mena nema til

masa við mig nokkra daga því

ærið mart hliti að bera í góma ef við sæumst Ekki þori jeg að eggja

þig á vestur ferð þegar þú hefur góða atvinnu ehima jeg veit raunar ekki hvaða kaup þú hefur en þó þú sjert betri smiður helduren margir

sem fóst hjer við husasmiði (sem jeg veit þú ert) þá er nokkuð öðru vísi að ferðin hjer við smði (sem þú værir raunar fljótur að nema) en

þó einkum málið sem hamlaði því að þú gætir tekið hátt kaup Kaup husa smiða er hjá

2-3 doll á dag vanlegast 2 doll 50 cent nema tvö undan farin sumur hefur verið nog af smiða vinnu og jeg er ekki hræddur um að þú ekki

kæmist að henni þó er vest að komast að henni

meðan maður er ó kunugur Húsa smiði er hjer nokkuð ligt og heima þó að

mörgu leiti óvandaðra verkfæri að mestu leiti þau sömu undan teknum ymsum sbrík hefla sortum sem hjer eru litið brukaðir því viður er mest

kjuftur til tegldur á millum. er þvi allt husa smiði hjer mikið fljótt legra Jeg alltga að geta þess

að (til þess að þú getir borið saman vinuna hjer og heima) að vinnu timi er hjer 9-10 kl timar a dag, fæði kostar 2 doll

???? um vikuna og get ekki búis við að þú hafir allan veturin smiða vinnu

syst fyrsta hastið en þá gætirðu ef þú vildir komið hingað út til mín til að masa við mig

einnig bíst jeg við að þú fengir eitthvað

smiða hjer hja bænd??? því það er lítið um smiði hjá okkur og

kveður so ramt að að jeg held jeg sje sá skásti í þessri bigð jeg gæti oft haft vinnu hjer á

venunum hjá nágronnum mínum ef jeg mætti vera að heiman. jeg hef fengið 1 doll

á dag og fæði þegar jeg hef unnið hjér hjá bændum og það er ekki so afleitt ýfir harðasta tíman. heg skrifa þjer ekki meira um þetta í þetta sinn,

þú seigist so ekki koma í vor ef þjer ditt i hug seinna að koma skrifaðu mjer og spurð mig eftir ef þú hjerldir að jeg gæti sagt þjer eitt

hand="scribe" place="supralinear"> hvað flera sem ferðalagi við vikur. Nú eru harðindi að frjetta að heiman skildi Pabbi ekki geta

komist vestur, jeg held hann ætti hægri daga hjer til þess þó að hafa

Myndir: