Nafn skrár:DanHal-1884-03-23
Dagsetning:A-1884-03-23
Ritunarstaður (bær):Hólmum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs 3515 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Daníel Halldórsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Með brjefi þessu játa jeg undirskrifaður, að auk þeirra 500- fimm hundruð- króna, er S. J. pósturinn ser J. Austmann að Stöð í Stöðvarfirði hefur þann 18. sept 1882 lánað mjer, hefir hann enn af nýju lánað mjer í dag aðrar 500- fimm hundruð krónur, sem hvorttveggja til samans gjörir 1000- eitt þúsund- krónur, með eptirfylgjandi skilmálum: að jeg borga 4% eður 40- fjörutíu- krónur árlega í leigu af aðalupp- hæð þessari, meðan hún stendur óborguð; að hálfs árs uppsagnarfrestur sje á báðar síður, þá er lánið skal endurborgast, og að jeg veðset fyrir láninu og leigum af því með fyrsta veðrjetti 12- tólf_hundurð í jörðinni Stóreyrarlandi með hjáleigum Barði og Hamarkoti, liggjandi í Hrafnagilshrepp og Eyjafjarðar syslu.

Hólmum, 23. marz 1884

Með eigin hendi og þj00sti

Daníel Halldórsson

Myndir:1