Nafn skrár: | DavVal-1894-04-05 |
Dagsetning: | A-1894-04-05 |
Ritunarstaður (bær): | Syðra-Hvarfi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | |
Safn: | Héraðsskjalasafn Árnesinga, Selfossi |
Safnmark: | |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ljósrit |
Bréfritari: | Davíð Valdimarsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1864-09-01 |
Dánardagur: | 1919-11-13 |
Fæðingarstaður (bær): | Engidal |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Bárðdælahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Grund P.O 5 April 1894 Elsku bróðir! Hjartanlega þakka jeg þjer alt gott mjer auðsynt og seinast þitt goða brjef sem jeg meðtók í mars; mjer skilst í því að þið hafið ekki sjeð linu frá okkur siðann í fyrra en Guðbjörg skrifaði S. sist í sumar rjett eftir að emigrantar komu svo skrifuðum við aftur í vetur og jeg sendi þjer Heimskringlu pakka í vetur og nú ætta jeg að hleypa 20 númerum af blaðinu á stað með þessum pósti; jeg sendi blaðið sem sjaldnast jeg því það er billegra að senda mikið í einu. Unna tíðina ætta jeg lítið að segja því stendur í blöðunum að eins að hún hefur verið óstilt um tíma og snjór fallið talsvert í en í ef því heldur áfram enda vona menn að sumarið sje þegar komið. Okkur líður öllum bærilega fyrir Guðs náð engva vinnu hef jeg haft en eg fæ hana nokkra í vor því fólk er hjer mjög margt vinnu laust og kaup verður því ákaflega lágt 10-12 dollarsum mánuðinn um sáðtímann og það eru neiðarkjör að vinna fyrir svo lágt kaup mirkvanna á milli vorlangan daginn; ef jeg verð vinnu laus í vor þá vildi jeg að jeg væri horfinn heim til ukkar einn mánuð að gamni mínu; en til hvers er að óska sjer maður situr altaf kir á rassinum þó mann langi til einhvers þettað verður það leiðinlegasta og vitlausasta brjef sem sent hefur verið heim til gamla fróns enda eru ekki neinar frjettir til svo jeg muni því jeg sagði þjer í brjefinu place="supralinear">í vetur Sigríði Eyjafjörðarsól hjer nágrannarnir það er búið að leika 6 kveld og svo er leikið seinast í fyrra kvöld og skrifa heim og nu er seinasti dagur til að ná í Aprit póstinn heim því hann fer á stað frá Grund kl. 7 í fyrra mál en frá mjer eru 4 ="scribe" rend="overstrike">milur alfkonuna vofuna og gömlu Rósu en jeg ljek útilegumann og (veistu kvað) jeg rakaði af mjer alt skegg og fór í pils og ljek gömlu Björgu og jeg er nærri viss að þú hefðir ekki þekt mig svo varð jeg ljótur og óþekkilegur, Jósep frá Ferjut ljek útilegum foringjann og Hjörtur vinur hans ljek Harald og Anna dóttir
þekkir þú ekki neitt svo það er ekki til neins að telja það hjer upp við fengum marga áhorfendur og sögðu þeir það hefði tekist heldur vel leikurinn Ef þú færð þettað fróðlega og merkileg brjef þá skrifarðu mjer aftur og segir mjer margt og mikið í frjettum; um hjúa höld í dalnum og fleira líka væri gaman að fá að vita hvað mikið útsvarið ykkar er; og útgjöld til prests og kyrkju og þings; þettað hef jeg aldrei fengið í skrifum frá þjer og ekki heldur hverig gengur með Engidal af hálfu þeirra feðga Sörens og Jóns Jeg fann S. Krists hjer um daginn og hann sagði mjer að kvergi sem hann hefði farið um Icland í fyrra hefði hann sjeð önnur eins mannvirki eins og hjá ykkur í Engidal ákaflegur skurður í kringum túnið og annar í gegnum það; þetta man jeg ekki eftir að þú hafir getið um hann sagði mjer að þið bræður mínir hefuð mjög þrælkunarlegir. Að endingu kveð jeg þig með óskum als góðs og bið af heilum hug að Guð almáttugann að leiða þig og ykkur öll farsællegu gegnum þetta vesæla veraldarinnar volk og inná þær sælu friðar hafnir hinu megin þar sem við vonumst eftir að sjást og samgleðjast. Þetta mælir þinn bróðir Davíð Valdimarsson Konan og börnin bíða hjartanlega að heilsa ykkur og segðu boggu að Jón litli ætli að skrifa henni næst Guðsfrði; Sami Begt væri held jeg að enginn af bæ sæi þetta vitlausa brjef |
Myndir: |